Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.10.1939, Qupperneq 11

Hagtíðindi - 01.10.1939, Qupperneq 11
1939 HA6T1ÐINDI 91 Byggingarkostnaður í Reykjavík 1939. Frá húsameitara ríkisins hefur Hagstofan fengið eftirfarandi sundur- liðaða áætlun um byggingarkostnað húsa í Reykjavík árið 1939, sem næst meðalverði frá vori til stríðsbyrjunar. Aætlunin er miðuð við stein- steypuhús, sem er að stærð 8.5X7.2 metrar, ein hæð, portbygt, krossreist, með geymslukjallara, loft og gólf úr timbri og útveggir allir þiljaðir innan með pappa á milli, húsið strigalagt innan og málað, en án allra pípu- lagninga. Til samanburðar er settur byggingarkostnaður sama húss í fyrra og árið 1914, og ennfremur vísitölur, er sýna, hvað byggingar- kostnaðurinn hefur hækkað alls og á hverjum lið, miðað við árið 1914. Byggingarkostnaður (kr.) Vísitölu ir 1914 1938 1939 1914 1938 1939 Trésmíöi 866 4 349 4 349 100 502 502 Múrsmíði 319 1 611 1 611 100 505 505 Málaravinna 191 1 029 1 029 100 539 539 Erfiðisvinna 735 3 278 3 278 100 446 456 Timbur 2 209 4 451 5 511 100 201 249 Hurðir og gluggar . . . 329 729 846 100 222 257 Semenl 775 1 541 1 568 100 199 202 Galvanserað járn . . . 217 546 546 100 252 252 Blikksmíði 52 127 120 100 244 231 Hurða- og gluggajárn. 73 185 142 100 253 195 Saumur 75 210 231 100 280 308 Eldfæri 389 667 734 100 i 71 189 Sandur og möl 395 1 727 1 727 100 437 437 Bikpappi 53 92 91 100 174 172 Málning 242 276 357 100 114 148 Gler 51 93 93 100 182 182 Ymislegt 317 634 621 100 200 196 Samtals 7 288 21 545 22.854 100 296 314 Þar af: Vinnukanp 2 111 10 267 10 266 100 486 486 Efni 5 177 11 278 12 588 100 218 243 Byggingarkostnaður slíks húss befur samkvæmt þessu numið 22 854 kr. árið 1939, eða verið um 214 °/o hærri heldur en 1914. En í fyrra var hann áællaður 21 545 kr. og árið 1920, þegar hann var hæstur, 36 227 kr. Hefur hann því á þessu ári verið tæplega 2/3 (63 °/o) af því, sem hann var 1920, en rúmlega 6 °/o hærri heldur en í fyrra. 4 fyrstu liðirnir í yfirlitinu eru eingöngu vinnukaup, en liðirnir þar á eftir efnivara. Þó mun vera innifalið nokkurt vinnukaup í liðnum »sandur og möl«. Vinnuliðirnir eru nálega 5-faldir á móts við 1914, en efnislið- irnir nálega 2 V2-faIdir. Vinnuliðirnir nema nú rúmlega 46°/o af bygging- arkostnaðinum, en 1914 voru þeir aðeins tæpl. 30°/o af honum.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.