Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 2 4. árgangur Nr. 11 Nóvember 1939 Smásöluverð í Revkjavík í nóvember 1939. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun nóvembermánaðar þ. á, 1. október þ. á., fyrir ári síðan og fyrir heimsstyrjöldina, og ennfremur með vísitölum, hve verð- hækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum Iið síðan 1914. Matvörur: Brauð....................... Kornvörur................... Garðávextir og aldin.......... Svkur....................... Kaffi o. fl.................... Smjör og feiti ............... Mjólk, ostur og egg .......... Kjöt og slátur................ Fiskur ...................... Matvörur alls Eldsneyti og ljósmeti Útgjaldaupphæð (krónur) JÚIÍ 1914 132.86 70.87 52.60 67.00 68.28 147.41 109.93 84.03 113.36 846.34 97.20 Nóv. 1938 254.80 108.34 152 27 70.20 102.05 248.43 232.69 215.26 221.38 1605.42 180.70 Okt. 1939 Nóv. 1939 254.80 119.34 139 00 96.85 108.53 268.87 232.96 209.50 229.78 1659.63 193.30 338.52 134.17 140.00 169.00 111.09 271.92 236.25 227.05 227.38 1855.38 218.81 Vísitölur (júlí 1914 = 100) Nóv. 1938 192 153 289 105 149 168 212 256 195 190 186 Okt. 1939 192 168 264 145 159 182 213 249 203 196 199 Nóv. 1939 255 189 266 252 163 184 215 270 201 219 225 Smásöluverðskýrslurnar sýna, að allir matvöruflokkarnir, nema fiskur, hafa hækkað frá 1. okt. til 1. nóv. og sumir þeirra rnjög mikið, svo sem sykur (um 74 °/o) og brauð (um 33 °/o). Aðalvísitala matvaranna hefur hækkað um 23 stig (eða 12°/o). Var hún 29 stigum (eðal5°/o) hærri í byrjun nóvembermánaðar í ár heldur en á sama tíma í fyrra. Eldsneytis- og Ijósmetisflokkurinn hefur líka hækkað í okfóbermán. um 26 stig (eða um 13 °/o) og er hann nú 39 stigum (eða 21 °/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.