Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 2
94 HAGTÍÐINDI 1939 Ef aðrir liðir vísitölureiknings Hagstofunnar væru teknir upp óbreyttir eins og í október, þá mundi aðalvísitalan hækka úr 271 í októberbyrjun upp í 283 í nóvemberbyrjun eða um 4V2 °/o, og væri hún þá 8 °/o hærri heldur en í fyrra haust, en þá var hún 262. Verslunin við einstök lönd. Janúar—október 1939. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiftingu inn- og útflutnings eftir löndum frá ársbyrjun til októberloka þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Ennfremur er settur innflutningur 'og út- flutningur á sama tíma í fyrra samkvæmt tilsvarandi skýrslum þá. Innflutningur Útflutningur ]anúar—okt. ]anúar—okt. ]anúar—okt. Janúar—okt. 1938 1939 1938 1939 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Danmörk 5 322 10 799 3 504 5 528 Færeyjar 2 45 2 15 Noregur 3 667 4 894 4 603 6 355 Svíþjóð 3 623 3 931 5 232 8 462 Finnland 38 12 90 Belgía 339 611 310 439 Bretland . .. 11470 11 595 9 234 7 098 Frakkland 147 46 248 115 Grikkland 1 i » 346 Holland 388 829 1 473 2 670 írland 1 35 16 25 Ítalía 3 764 4 120 4 158 3 793 Pólland og Danzig . 601 694 419 240 Portúgal 298 67 874 5 358 Spánn 29 611 1 334 10 Sviss 20 27 127 34 Tjekkóslóvakía 11 6 24 17 Ungverjaland 40 15 )) » Þýskaland ... 10 099 9311 6 406 3 588 Vestur-Afríka 7 )) 1 11 Argentína » )) 346 101 Bandaríkin 535 511 4 641 6 452 Brasilía 290 234 984 1 128 Chile » » 450 )) Kanada 63 198 10 3 » 523 429 Paraguay ... » » » 6 Uruguay » » 20 23 Filippseyjar 92 82 )) » 6 )) » 19 8 » )> 0nnur lönd 4 7 4 3 Ósundurliðað 1122 1 500 269 232 Samtals 42 080 50 221 45 224 52 571

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.