Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.11.1939, Blaðsíða 7
1939 HA6TÍÐINDI 99 Atvinnuleysi í Reykjavík í bvrjun nóvembermánaðar 1939. Við atvinnuleysisskráninguna í Reykjavík í byrjun nóvemberm. (1.-3. nóv. þ. á.) voru skrásettir alls 793 manns. Þar af hafði 1 vinnu, þegar skráning fór fram, en hafði verið vinnulaus langan tíma á undanförnum 3 mánuðum. 792 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og er það svipað eins og um sama leyti í fyrra. Síðastliðin 5 ár hef- ur tala skráðra manna, er voru atvinnulausir þegar talning fór fram, verið svo sem hér segir: 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 1935 ................ 599 432 252 510 1936 ................ 596 720 226 609 1937 ............... 789 282 199 617 1938 ............... 690 345 316 804 1939 ............... 473 451 256 792 Eftir atvinnustétt skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við skráningu, þannig: Atvinnulausir í vinnu Samtals í nóv.byrjun í nóv.byrjun skráðir Verkamenn (eyrarvinna o. þ. h.) 688 í 689 Sjómenn 93 )) 93 IÖnlærðir menn 11 » 11 Samtals 792 i 793 í verklýðs- eða iðnstéttarfélagi voru . 678 )> 678 Meðal skráðra atvinnuleysingja voru 4 konur. Eftir aldri, hjúskaparstétt og ómagafjölda var skiftingin þannig: Aldur Atvinnulausir í nóv.byrjun í vinnu í nóv.byrjun Samtals skráðir 15-19 ára 79 í 80 20—29 — 215 » 215 30—39 — 200 )> 200 40-49 — 134 » 134 50-59 — 78 )) 78 60-69 — 66 )) 66 70-79 — 16 » 16 Ótilgreint 4 » 4 Samtals 792 i 793 Hjúskaparstélt Ógiftir 330 i 331 Giftir 454 )) 454 Áður giftir 8 » 8 Samtals 792 i 793 Þar af ómagalausir 347 )) 347 ómagamenn 445 í 446 Ómagafjöldi þeirra 944 i 945 — á hvern ómagamann 2.1 1.0 2.1

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.