Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1939, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.12.1939, Blaðsíða 2
102 HAGTÍÐÍNDI 1?)3$ Eldsneyfis- og íjósmetisliðurinn hefur aðeins hækkað um 1 slig nóvembermánuði, og er hann nú 40 stigum (eða 21 o/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Fatnaðarliðurinn hefur hækkað um 6 stig (eða 2°/o) frá 1. nóv. til 1. des., en í októbermánuði hækkaði hann um 9 stig (eða 3 °/o), og er hann nú 30 stigum (eða ll°/o) hærri heldur en í byrjun októbermán- aðar í fyrra. Verðmæti innfluttrar vöru. Janúar—nóvember 1939. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavik til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til nóvemberloka í ár og í fyrra. 1938 1939 ]anúar —október ......... 42 079 490 l<r. 50 220 600 kr. Nóvember............... 3 702 050 — 5 725 060 — Janúar —nóvember samtals . 45 781540 kr. 55 945 660 kr. Þar af 1 pósli . 687 665 — 749 514 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn til nóvemberloka í ár verið 10.1 milj. kr. meiri heldur en á sama tíma í fyrra. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 37 055 028 kr. eða 66 o/o í ár, en 28717 468 kr. eða 63 o/o í fyrra. Innflutningurinn til nóvemberloka í ár skiftist þannig í þús. kr. eftir vöruflokkun Þjóðabandalagsins, sem nú er lögð til grundvallar við sundur- liðun verslunarskýrslnanna. Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. jan.-nóv. jan.-ncw. 1938 1939 1000 kr. 1000 lir. 1. Lifandi dýr til manneldis........................ » » 2. Kjöt og kjötvörur ............................. 20 17 3. Mjóikurvörur, egg 05 hunang .................. 17 14 4. Fiskmeti ..................................... 11 30 5. Korn ómalað ................................. 312 262 6. Kornvörur til manneldis........................ 2 875 3 077 7. Ávextir og æfar hnetur ........................ 183 172 8. Grænmeti, garðávextir og vörur úr þeim ........ 509 501 9. Sykur og sykurvörur .......................... 952 1 867 10. Kaffi, te, kakaó og vörur úr þvi; krydd .......... 600 632 11. Drykkjarvörur og edik ......................... 386 323 12. Skepnufóður ótalið annarsstaðar ................ 306 248 13. Tóbak ....................................... 933 779 14. Fræ, hnetur og kjarnar (il olíuvinslu ........... » » 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og jurtaríkinu ........ 963 1 125 16. Efni og efnasambönd, lyf ....................... 953 1254

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.