Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1939, Síða 7

Hagtíðindi - 01.12.1939, Síða 7
HAGTÍÐINDI 107 1939 Dánir Dánir 1916—20 meðallal ... 1 296 14.2 o/oo 1935 1 402 12.2 %o 1921—25 — ... 1 347 13.9 — 1936 1 253 lO.s — 1926—30 — ... 1 202 11.5 — 1937 1 317 11.2 — 1931—35 — ... 1 242 11. í — 1938 1 204 10.2 — Innan 1 árs dóu 66 börn árið 1938. Miðað við tölu lifandi fæddra á sama tíma hefur barnadauðinn innan eins árs verið 2.8 °/o. Er það tölu- vert minni barnadauði en verið hefur undanfarin ár. Næsta ár á undan var hann að vísu ekki nema 3.2 °/o, en árið 1936 var hann 4.7°/o, og árið 1935 var hann miklu meiri, 6.8 °/o, enda gekk kíghósti hjer það ár, og dóu aðeins úr honum 79 börn á 1. ári. Arin 1931—35 var barna- dauði hjer að meðaltali 5.1 °/o, og er það minni barnadauði en í flestum öðrum löndum Norðurálfunnar. Mannfjðlgun. Hin eðlilega mannfjölgun eða mismunurinn á tölu lifandi fæddra og dáinna var 1122 árið 1938 eða 9.5 °/oo miðað við meðalmannfjölda ársins. A undanförnum árum hafa þessi hlutföll verið: Fæddir umfram dána Fæddir umfram dána 1916-20 meðaltal ... 1147 12.5 %o 1935 ...... 1 149 lO.o %o 1921—25 — ... 1 220 12.6 - 1936 1 304 11.2 — 1926-30 — ... 1 460 14.í — 1937 1 076 9.1 — 1931—35 — ... 1 394 12.4 — 1938 1 122 9.5 — Ef engir mannflutningar væru til landsins eða frá því, mundu þessar tölur sýna hve mikið fólkinu fjölgaði á ári hverju. En vegna flutning- anna til og frá landinu getur fólksfjölgunin orðið ýmist meiri eða minni. Þegar litið er á tímabilið 1916 — 30 í einu lagi munar þetta þó sáralitlu, aðeins rúml. 100 manns, sem ættu að hafa flust frá landinu umfram tölu innfluttra til landsins, en á einstökum árum er munurinn töluvert meiri til beggja handa. Fyrstu árin eftir 1930 er fólksfjölgunin hinsvegar töluvert meiri heldur en viðkoman samkvæmt skýrslunum um fædda og dána, hvort sem það nú stafar af því, að mannflutningar til landsins hafi aukist eða þá að manntölin hafi verið nákvæmari og náð í fólk, sem áður hafi fallið úr manntali. Árin 1936 og 1937 er mannfjölgunin aftur á móti tölu- vert meiri heldur en mismunurinn á tölu fæddra og dáinna, svo að sam- kvæmt því hafa fleiri flust þau ár út úr landinu heldur en inn í það. Árin 1934, 1935 og 1938 er munurinn hinsvegar mjög lítill. í eftirfar- andi yfirliti er samanburður á mannfjölguninni samkvæmt skýrslunum um fædda og dána og samkvæmt manntölunum síðustu árin. Fæddir um- Fjölgun samkv. fram dána manntali Mismunur 1931 ........ 1 527 1 726 + 199 1932 ...... 1 503 1 711 + 208

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.