Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 5
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun janúarmánaðar 1943. Eflirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breylzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum úfgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatls, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10 — 12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum janúar 1942, desember 1942 og janúar 1943, en meðvísitölum er- sýnf, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Útgjaldaupphæð Vfsitölur kr. Jan.—marz 1939=100 ]anúar— • Janúar Desember Janúar Jan. Des. Jan. marz 1939 1942 1942 1943 1942 1942 1943 Malvörur: Kjöt 313.35 818.73 1 523.21 1 284.43 261 486 410 Fislíur 157.38 308.93 434.14 426 42 196 276 271 Mjólk og feilmeti 610.01 1 533.26 2 680.13 2511.36 251 439 412 Kornvörur 266.76 499.47 708.37 720.10 187 266 270 Garðávexlir og aldin . . . 151.38 321.9g 465.24 459.84 213 307 304 Nýlenduvörur 168.26 325.2g 431.02 462.48 193 256 275 Samtals 1 667.14 3 807.62 6 242.11 5 864.63 228 374 352 Eldsneyli og ljósmeti .... 215.89 451.52 502.19 509 49 209 234 236 Falnaður 642.04 1 070.55 1 564.92 1 566.79 167 244 244 Húsnæði 786.02 872.48 982.52 982.52 111 125 125 Ymisleg úfgjöld 541.92 834.05 1 183.72 1 207.91 154 218 223 Alls 3 853.01 7 036.22 10 475.46 10 131.34 183 272 263 Aðalvísitalan í janúarbyrjun í ár var 263, þ. e. 163 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún lækkaði

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.