Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1943, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.02.1943, Blaðsíða 3
1943 H AGTlÐ I ND I 11 Skipastóll landsins í árslok 1942. Eftirfarandi tafla um skipastól landsins haustið 1942 er gerð effir útdrætti úr skipaskránum, sem birtar eru í Sjómannaalmanakinu fyrir 1943. Gufuskip Mótorskip Samtals Tala Lestir brúttó Lestir nettó Tílla Lestir brúttó Lestir nettó Tala Lestir brúttó Lestir nettó btærö 1000-1999 lestir.. 6 9 004 5 399 1 1 347 740 7 10 351 6 139 500- 999 — . . 3 2 230 1 218 » » » 3 2 230 1 218 100- 499 — . . 46 12 775 5 292 18 3 515 1 801 64 16 290 7 093 50- 99 — .. 4 313 123 46 3 027 1 356 50 3 340 1 479 30— 49 — . . » » » 59 2 312 947 59 2 312 947 12— 29 — .. » » » 240 4 566 1 928 240 4 566 1 928 Samtals ylir 12 lestir 59 24 322 12 032 364 14 767 6 772 423 39 089 18 804 Undir 12 lestum . . » » » 204 1 486 856 204 1 486 856 Alls 1942 59 24 322 12 C32 568 16 253 7 628 627 40 575 19 660 1941 65 25 880 12 548 535 15 353 7 241 600 41 233 19789 1940 78 29 382 14 269 524 14 094 6 460 602 43 476 20 729 Allur þorrinn af þessum skipum eru fiskiskip. Eftir notkun þeirra skiptast þau þannig: G ufuskip Mótorskip Samtals Tala Tala Tala brúttó brúttó brúttó Botnvörpuskip 31 10 435 » » 31 10 435 Onnur fiskiskip 18 3 073 558 13 119 576 16 192 Farþegaskip 5 6 707 3 1 697 8 8 404 Vöruflutningaskip 4 3 996 4 804 8 4 800 Varðskip » » 2 569 2 569 Björgunarskip » » 1 64 1 64 Dráttarskip 1 111 » » 1 111 Alls 59 24 322 568 16 253 627 40 575 Af farþegaskipunum eru 5 gufuskip: Brúarfoss, Deltifoss, Goðafoss, Lagarfoss og Súðin, en 3 eru mótorskip: Esja, Fagranes og Laxfoss. Vöruflutningaskipin oru: Selfoss, Fjallfoss, Hermóður og Katla (gufuskip), og Arctic, Skeljungur, Skaftfellingur og Baldur frá Stykkishólmi (mótor- skip). Varðskipin eru: Ægir og Óðinn (mótorskip). Björgunarskipið er Sæbjörg, og dráttarskipið er Magni, eign Reykjauíkurhafnar. Frá næsta hausti á undan hefur skipum fjölgað um 27, en lestatalan samt lækkað um 658 lestir. Mótorskipum hefur fjölgað um 33 og lesta-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.