Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1943, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.02.1943, Blaðsíða 4
12 H A Q T f Ð I N D I 1943 tala þeirra hækkað um 900 lestir. Hins vegar hefur gufuskipunum fækk- að um 6 og lestatala þeirra lækkað um 1 558 lestir. Reyndar hefur 1 gufuskip bætzt við, sem var keypt strandað og síðan gert við (Ourem), en aftur á móti hafa 7 fallið í burtu. Eitt þeirra er komið í útlenda eigu (Gullfoss), 3 hafa farizt (Fróði, )ón Ólafsson og Sviði), en 3 hefur verið breytt í móforskip. Þó að mótorskipum hafi fjölgað, hafa samt líka mörg þeirra fallið burtu á árinu. I Sjómannaalmanakinu er talið, að 15 þeirra hafi strandað eða farizt á annan háft, en 2 verið rifin. Útflutningur íslenzkra afurða í janúar 1943. Samkvæmt afhentum skýrslum úr Reykjavík og skeytum frá tollyfir- völdum utan Reykjavíkur hefur útflutningur íslenzkra afurða í janúar 1943 verið svo sem segir í töflunni hér á eftir. Til samanburðar er líka settur útflutningur á sama tíma árið áður eftir samskonar skýrslum. Janúar 1943 Janúar 1942 Vörulegundir Saltfiskur verka&ur Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.) hg )) )) 287 380 505 360 — óverkaður 62 950 69 750 2 673 250 2 386 430 Harðfiskur — 3 500 8 080 28 000 62 820 ísfiskur — 3 975 980 2 954 120 6 572 160 6 520 290 Freðfiskur — 617 760 1 358 100 169 360 458 910 Fiskur niðursoðinn — 13 230 63 140 29 260 88 210 Síld tn. 5 505 756 100 3413 432 000 Lýsi kg 531 720 1 813 170 539 120 2 049 000 Fiskmjöl )) )) 1 036 280 397 440 Sundmagi — )) » 500 2 440 Rækjur niðursoðn. — )) )) 1 170 5 700 Hrosshár — )) )) 910 2 180 Freðkjöt — » )) 1 160 2 310 Ull — )) )) 6 120 24 300 Gærur saltaðar. . . tals )) » 50 400 — sútaðar . . . — )) » 900 ' 20 020 Refaskinn — )) )) 185 19 470 Minkaskinn — )) )) 50 2 830 Skinn söltuð kg )) )) 1 190 4 280 Vmsar vörur )) 1 540 )) 17 550 Útfluttar ísl. vörur )) 7 024 000 » 13 001 940

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.