Hagtíðindi - 01.03.1943, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
2 8. árgangur
Nr. 3
M ar z
1943
Vísitala framfærslukosinaðar í Reykjavík
í byrjun marzmánaðar 1943.
Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með
tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð-
lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í
heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o
af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn
1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10 — 12. Taflan sýnir útgjaldaupp-
hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers.af
mánuðunum marz 1942 og febrúar og marz 1943, en með vísitölum
er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega
hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939.
ÚtgialdaupphæB kr. Vfsitölur Jan.—marz 1939=100
Janúar— marz 1939 Marz 1942 Februar 1943 Marz 1943 Marz Febr. 1942 1943 Marz 1943
Matvörur: Kjöl ................ 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 815.41 308.75 1 512.58 492.10 310.76 328.20 1 238.46 426.42 2 523.85 720.88 454.87 459.63 1 237.52 425 52 2 520.88 721.81 456.42 462.53 260 196 248 184 205 196 395 271 414 270 300 273 395
270
413 271
Garöávextir og aldin . . . Nýlenduvörur.......... 302 275
Samtals Eldsneyti og ljósmeti .... Fatnaöur ............... 1 667.14 215.89 642.04 786.02 541.92 3 767.80 451.52 1 085.09 872.48 857.64 5 824.11 509.49 1 571.87 982.52 1 192.00 5 824.68 509.49 1 558.13 982.52 1 203.65 226 209 169 111 158 349 236 245 125 220 349 236 ?4?
1?"S
222
Alls 3 853.01 7 034.53 10 079.99 10 078.47 183 262 262
Aðalvísitalan í marzbyrjun í ár var 262, þ. e. 162 o/o hærri heldur
en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er óbreytt