Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1943, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.04.1943, Blaðsíða 3
1943 HAGTÍÐINDI 27 Einslaklingar Félög Alls 1941 1942 .941 1942 1941 1942 Tekjuskattur Tala skallgjaldenda 27 473 38 907 1 451 585 27 924 39 492 Þar af löldu fram 22 090 31 836 379 477' 22 469 32313 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Nellólekjur 114 132 252 939 29 246 47 779 143 378 300 718 Skattur 2 680 6 399 5 485 6 364 8 165 12 763 Eignarskattur Tala skatlgialdenda 10 673 8 000 355 418 11 028 8 418 Þar af töldu fram 9 856 7 234 314 361 10 170 7 595 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Skuldlaus eign 170 117 200 097 48 741 77 113 218 858 277 210 Skattur 380 450 333 545 713 995 Tekju- og eignarskattur Skaltur samtals 3 060 6 849 5818 6 909 8 878 13 758 Stríðsgróðaskattur Skallur 149 1 686 2 968 11 019 3 117 12 705 Taia gjaldenda 11 125 53 133 64 258 Árið 1942 fjölgaði gjaldendum tekjuskalts um rúml. 40 °/o, en hins- vegar fækkaði gjaldendum eignarskatts um hérumbil V4, er mun stafa af skattalagabreytingunni 1942 (hækkun skattfrjálsra eigna). Flestir gjald- endur telja sjálfir fram tekjur sínar og eignir, rúmlega 4/5 af tekjuskatts- greiðendum og rúmlega 9/io af eignarskattsgreiðendum. Tekjuskatturinn árið 1942 var alls 12.8 milj. kr, er skiptist til helm- inga milli einstaklinga og félaga. Árið áður var skatturinn alls 8.2 milj. kr., þar af skattur einstaklinga 2.7 milj, en félaga 5.5 milj. Hafa þá skattar einstaklinga hækkað um 137 °/o, en skattar félaga um 16 °/o og skatturinn alls hækkað um 56 °/o. Þar við bætist svo stríðsgróðaskattur- inn, sem nam alls 12.7 milj. kr., þar af ll.o milj. kr. frá félögum, en 1.7 milj. kr. frá einstaklingum. Árið áður var stríðsgróðaskatturinn 3.1 milj. kr. (þar af 3 milj. frá félögum). Ártölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar skatturinn hefur verið lagður á, en hann er lagður á tekjur næsta árs á undan, svo að tekjurnar, sem tilfærðar eru hvert ár, eru tekjur þær, sem tilfallið hafa árið á undan, Nettótekjur skattskyldra einstaklinga árið 1941 (samkv. skattskránum árið 1942) voru 252 o milj. kr., og er það rúml. 120 °/o hærra heldur en næsta ár á undan (1940), er þær töldust 114.1 milj. kr. í skýrslum skattanefndanna eru nettótekjur félaga og frádráttur samkv. 8. gr. tekju-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.