Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1943, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.05.1943, Blaðsíða 8
44 H AGTÍÐ 1 NDI 1943 heldur en í II. En miðað við fasteignarhundruð er hún hálfu hærri í I. fl., meir en tvöföld miðað við skuldlausa eign og 2]/2 föld miðað við mann- fjölda 18-60 ára. A yfirlili um II. jöfnunarflokk sést, að jöfnunartillag hefur vetið veitt í sumar sýslur, sem hafa haft minni byrði árið 1941 heldur en meðaltal. Það stafar af því, að enda þótt byrðin sé undir meðaltali í sýslunni sem heild, þá eru einstakir hreppar í sýslunni samt fyrir ofan eða svo nálægt meðalfali, að þeir fá jöfnunartillag. Ekkert jöfnunartillag hefur farið í 4 sýslur (Kjósarsýslu, Mýrasýslu, Norður-Þingeyjarsýslu og Austur-Skafta- fellssýslu). Ails háfa 73 hreppar af 198, sem eru í II. jöfnunarflokki, fengið jöfnunartillag, þar af 10 hreppar yfir 5000 kr. hver, og hafa þeir alls fengið 105 858 kr. í jöfnunartillag eða 53 °/o af jöfnunartillaginu í II. fl. Hæst jöfnunartillög hafa fengið Neshreppur utan Ennis í Snæfells- nessýslu (18 350 kr.), Gerðahreppur í Gullbringusýslu (17 277 kr.), Glæsi- bæjarhreppur í Eyjafjarðarsýslu (13 919 kr.) og Vatnsleysustrandarfireppur í Gullbringusýslu (10 861 kr ). Jöfnunin milli sveitarfélaganna 1941 var miðuð við framfærslustyrk þann sem greiddur hafði verið samtals úr sveitarsjóði á árinu, og skiptist hann eins og segir í töflunni hér á eftir. ReyUjavík kr. Aörir kaupstaOir kr. Kauptúna- hreppar kr. Aðrir hreppar kr. Allt landið kr. Qreilt beint til styikþega 319 819 330 042 170 455 273 564 1 093 880 Siúttraslyrluir o. fl Meðlög með munaðarlausum og 197 176 138 824 103 340 192 544 631 884 óskilgetnum börnum 219 228 62 544 31 822 29 161 342 755 Styrkur með börnum ekkna Greiðslur til annara sveita vegna 317 009 65 319 19 303 19 931 421 562 slyrkþega, sem þar dvelja 77 556 49 429 1 364 35 815 164 164 Oafturkræfur styrkur til utansveitarm. 294 7 086 4 225 5 970 17 575 Samfals 1 131 082 653 244 330 509 556 985 2 671 820 Þar frá dregst: Endurgreill frá slyrkþegum og öðr- um sveifarfélögum 351 877 162 290 49 334 89 677 653 178 Fátækrabyrði 1941 779 205 490 954 281 175 467 308 2 018 642 1940 1 241 446 578 350 279 369 467 690 2 566 855 1939 1 584 059 675 727 271 870 438 831 2 970 487 Skýrslur um skiptingu fátækrabyrðarinnar 1940 eru í aprílblaði Hagtíðinda 1942. I 47 hreppum var enginn framfærslustyrkur greiddur úr sveitarsjóði á árinu 1941, en árið á undan var engin fátækrabyrði í 44 hreppum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.