Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.06.1943, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.06.1943, Qupperneq 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 28. árgangur Nr. 6 J ú n í 1943 Vísiiala framfærsíukostnaðar í Reykjavík í byrjun júnímánaðar 1943. Effirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyjdu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breyfzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatfs, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir úfgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum júní 1942 og maí og júní 1943, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Útgjaldaupphæð kr. Vísitölur Jan. — marz 1939=100 Janúar— Júní Maí Júní Júní Maí Júní marz 1939 1942 1943 1943 1942 1943 1943 Malvörur: Kjöt 313.35 808.72 1 105.37 1 050.06 258 353 335 Fiskur 157.38 308.75 423 96 423.96 196 269 269 Mjólk og feitmeti 610.01 1 496.38 2 156.99 2 138.85 245 354 351 Kornvörur 266.76 492.10 726.92 727.49 184 272 273 Garðávextir og aldin . . , 151.38 305.79 429.50 331.39 202 284 219 Nýlenduvörur 168.26 337.49 455.94 455.82 200 271 271 Samtals 1 667.14 3 749.23 5 298.68 5 127.57 225 318 308 Eldsneyti og ljósmeti .... 215.89 440.41 509.49 511.85 204 236 237 Fatnaður 642.04 1 098.26 1 538.82 1 566.25 171 240 244 Húsnæði 786.02 896.06 1 037.55 1 037.55 114 132 132 Ymisleg útgjöld 541.92 878.43 1 209.72 1 217.00 162 223 225 AIIs 3 853.01 7 062.39 9 594.26 9 460.22 183 249 246 Aðalvísitalan í júníbyrjun í ár var 246, þ. e. 146 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er 13 stig-

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.