Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.07.1943, Page 1

Hagtíðindi - 01.07.1943, Page 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júlímánaðar 1943. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum júlí 1942 og júní og júlí 1943, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. (Jtgjaldaupphæð kr. Vísitölur Jan.—marz 1939=100 Janúar— júií Júní Júlí Júlí Júní Júlí marz 1939 1942 1943 1943 1942 1943 1943 Malvörur: Kjöt 313.35 813.49 1 050.06 1 050.06 260 335 335 Fiskur 157.38 315.57 423.96 442.38 201 269 281 Mjólk og feilmeli 610.01 1 491.55 2 138.85 2 128.98 245 351 349 Kornvörur 266.76 498.38 727.49 728.98 187 273 273 Garðávextir og aldin .. . 151.38 256.27 331.39 274.93 169 219 182 Nýlenduvörur 168.26 337.99 455.82 456.58 201 271 271 Samtals 1 667.14 3 713.25 5 127.57 5 081.91 223 308 305 Eldsneyli og Ijósmeli .... 215.89 440.41 511.85 511.85 204 237 237 Fatnaður 642.04 1 096.44 1 566.25 1 540.50 171 244 240 Húsnæði 786.02 896.06 1 037.55 1 079.05 114 132 137 Ymisleg úlgjöld 541.92 887.09 1 217.00 1 220.33 164 225 225 Alls 3 853.01 7 033.25 9 460.22 9 433.64 183 246 245 Aðalvísitalan í júlíbyrjun í ár var 245, þ. e. 145 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er 1 stigi

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.