Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1943, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1943, Blaðsíða 1
HAGTIÐLNDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 28. árgangur Nr. 10 Október 1943 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1943. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Uígjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10 — 12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum október 1942 og septemberogoktóber 1943, en meðvísitölumer sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Matvörur: Kjöt ................ Fiskur ............... Mjólk og feilmeti...... Kornvörur ............ Garðávextir og aldin . . . Nýlenduvörur.......... Samtals Eldsneyli og ljósmeli .... Fatnaöur ............... Húsnæði ............... Ymisleg úfgjöld ......... Alls Útgjaldaupphæð kr. Janúar— Olítóber marz 1939 1942 September 1913 Oldóber I943 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 1 667.14 21589 642.04 786.02 541.92 3 853.01 1 550.00 375 62 2 326 02 593.02 460.03 397.44 5 702 13 502.19 1 403.60 982.52 1 025.71 1 050 07 472 63 2 111.44 732.90 856.88 457.75 5 681.67 511 85 1 563.20 1 079 05 1 273.25 9616.15 ! 10 109.02 1 211 09 472 63 2 161.24 737.94 429.63 458.91 5471.44 541.05 1 579.78 1 092.57 1 336.74 10 021 58 Vísitölur Jan.— marz 1939=100 Okt. 1942 Sept. 1943 495 239 381 222 304 236 342 234 219 125 189 250 341 237 243 137 235 Okt. 1943 335 | 386 300 ' 300 346 354 275 277 566 i 251 272 ! 273 328 251 246 139 247 262 ! 260 Aðalvísitalan í októberbyrjun í ár var 260, þ. e. 160 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er 2 stig-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.