Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1945, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1945, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÖT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Febrúar 1945 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1945. Eftirfarandi tafla sýnir, hverr.ig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum febrúar 1944 og janúar og febrúar 1945, en með vísitöl- um er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. ÚtgjaldaupphæÐ kr. Vísitölur Jan. — marz 1939=100 Janúar— marz 1935 Febrúar 1944 Janúar 1945 Febúar 1945 Febr. 1944 Jan. 1945 Febr. 1945 Malvörur: Kjöt 313.35 1 223.66 1 239.29 1 239 29 391 395 395 Fiskur 157.38 488 04 488.04 488 04 310 310 310 Mjólk og feilmeli 610.01 2 177.13 2 320.25 2 298.88 357 380 377 Kornvörur 266.76 817.03 786.63 783.38 306 295 294 Garðávextir og aldin .. 151.38 340.93 419.06 418.83 225 277 277 Nýlenduvörur 168.26 464.14 431.45 431.44 276 256 256 Samtals 1 667.14 5 510.93 5 684.72 5 659 86 331 341 340 Eldsneyli og Ijósmeli ... 215.89 538.39 611.13 611.13 249 283 283 Falnaður 642.04 1 659.69 1 823.78 1 811.77 259 284 282 Húsnæði 786.02 1 092.57 1 100.43 1 100.43 139 140 140 Ymisleg úlgjöld 541.92 1 339.10 1 347.74 1 362.06 247 249 251 Alls 3 853.01 10 140.68 10 567.80 10 545.25 263 274 274 Aðalvísitalan í febrúarbyrjun í ár var 274, þ. e. 174 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Er hún óbreytt

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.