Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1945, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.02.1945, Blaðsíða 10
26 H A 0 T I Ð I N D I 1945 Skipastóll landsins í árslok 1944. Eflirfarandi tafla um skipastól landsins haustið 1944 er gerð eftir útdrætti úr skipaskránum, sem birt er í Sjómannaalmanakinu fyrir 1945. Gufuskip Mótorskip Samtals S 1 æ r ð 1000-1999 leslir .. Tala Lestir brúttó Lestir nettó Taia Lestir brúttó Lestir nettó Tala Lestir brúttó Lestir nettó 5 7 461 4 459 1 1 347 740 6 8 808 5 199 500- 999 — .. 3 2 227 1 210 » » » 3 2 227 1 210 100 - 499 — . . 43 11 995 4 953 23 4 044 1 964 66 16 039 6917 50- 99 — .. 4 313 123 52 3 365 1 463 56 3 678 1 586 30- 49 — .. » » » 59 2 301 944 59 2 301 944 12- 29 — .. » » » 245 4 593 2 018 245 4 593 2 018 Samtals yfir 12 lestir 55 21 996 10 745 380 15 650 7 129 435 37 646 17 874 Undir 12 lestum .. » » » : 205 1 429 833 205 1 429 833 Alls 1944 55 21 996 10 745 585 17 079 7 962 640 39 075 18 707 1943 58 23 961 11 859 595 16 854 7 839 653 40815 19 693 1942 59 24 322 12 032 568 16 253 7 628 627 40 575 19 660 Allur þorrinn af þessum skipum eru fiskiskip. Eftir notkun þeirra skiptast þau þannig: Gufuskip Mótorskip Samtals Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Bolnvörpuskip 29 9 652 » 1 » . 29 9 652 ©nnur fiskiskip 17 3 073 576 14 481 í 593 17 554 Farþegaskip 4 5 165 3 1 697 7 6 862 Vöruflutningaskip 4 3 995 3 268 7 4 263 Varðskip » » 2 569 2 569 Björgunarskip » » 1 1 64 1 64 Dráltarskip 1 111 » » 1 111 Alls 55 21 996 585 17 079 640 39 075 Af farþegaskipunum eru 4 gufuskip: Brúarfoss, Dettifoss (sem fórst eftir áramót), Lagarfoss og Súðin, en 3 eru mótorskip: Esja, Fagra- nes og Laxfoss, (sem er enn í viðgerð eftir strandið í fyrra). Vöru- flutningaskipin eru: Selfoss, Fjallfoss, Hermóður og Katla (gufuskip), og Skeljungur, Baldur frá Stykkishólmi og Nonni frá Reykjarfirði (mótor- skip). Varðskipin eru: Ægir og Óðinn (mótorskip). Björgunarskipið er Sæbjörg, og dráttarskipið er Magni, eign Reykjavíkurhafnar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.