Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1945, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.03.1945, Blaðsíða 2
30 H AQTiÐl NDl 1945 frá byrjun febrúarmánaðar, en 9 stigum (eða 3°/o) hærri heldur en í marz- byrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 340 í byrjun marzmánaðar, óbreytt frá næsta mánuði á undan. Matvöruvísitalan er nú 9 stigum (eða 3 °/o) hærri heldur en í marzbyrjun í fyrra. Eldsneytis- og Ijósmetisvísitalan hefur hækkað um 3 stig frá næsta mánuði á undan vegna verðhækkunar á steinolíu. Var hún 286 í marz- byrjun, og er það 15°/o hærra heldur en í marzbyrjun í fyrra. Fatnaðarvísitalan er óbreytt og var 282 stig í byrjun marzmánaðar. Er hún 8 °/o hærri heldur en í marzbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Er hún nú tæpl. 1 o/o hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* hækkaði um 4 stig frá næsta mánuði á undan. Er hún nú 255 eða 3 stigum (1 °/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Húsaleiguvísitala fyrir apríl—júní 1945. Húsaleiguvísitala, miðuð við hækkun viðhaldskosfnaðar húsa í Reykja- vík, 1. marz þ. á. í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 136, og gildir sú vísitala frá aprílbyrjun til júníloka 1945. Samkvæmt lögum um húsaleigu frá 7. apríl 1943 skal kauplags- nefnd, með aðsfoð hagstofunnar, reikna út húsaleiguvísitölu fjórum sinn- um á ári, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar 1. marz, 1. júní, 1. sept- ember og 1. desember í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, en sam- kvæmt ákvörðun félagsmálaráðherra telst viðhaldskostnaður hafa numið 1 !> °/o af húsaleigunni 1939. í septemberblaði Hagtíðinda 1941 er nánar skýrt frá grundvelli þessara útreikninga. Þar til vorið 1943 var húsa- leiguvísitalan aðeins reiknuð tvisvar á ári, vor og haust. Eftirfarandi yfirlit sýnir vísitölur þær, sem reiknaðar hafa verið hingað til. Vísitölur viðhaldskostn. húsaleigu Janúar—marz 1939 . . . . Vorið 1941 ........... Haustið 1941 ......... Vorið 1942 ........... Hauslið 1942 ......... Vorið 1943 ........... Júlí—september 1943 . . . Október—desember 1943 Janúar—marz 1944 . . . . Apríl—júní 1944 ...... Júlí—september 1944 . . Október — desember 1944 Janúar-marz 1945 .... Apríl— júní 1945 ..... 100 100 161 109 174 111 195 114 266 125 316 132 311 ' 132 333 135 336 135 342 136 344 137 339 136 338 136 338 136

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.