Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1945, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.03.1945, Blaðsíða 7
1945 H A G T í Ð I N D I 35 Manntalið 2. desember 1940. Skipting þjóðarinnar eftir atvinnuvegum. Eftirfarandi yfirlit synir, hvernig landsbúar skipiast eftir atvinnuveg- um samkvæmt manntalinu 1940, bæði í bæjum og sveitum og á öllu landinu í heild sinni. Til hverrar atvinnu eru taldir allir, sem þá atvinnu stunda sem aðalatvinnu, ásamt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri, en innanhúshjú eru talin sem sérstakur atvinnuflokkur, er fellur undir liðinn »persónuleg þjónusta*. Undir liðinn »persónuleg þjónusta* falla, auk innanhúshjúa, störf við ræstingu og snyrtingu, svo og veitingastörf og vinna við skemmtan'r og íþróttir. En undir liðinn »opin- ber þjónusta* fellur ýmiskonar opinber starfsemi, svo sem við heilbrigðis- mál, kennslumál, trúmál, listir og vísindi, umboðsstjórn, dómsmál o. fl. Ostarfandi teljast þeir, sem lifa á eftirlaunum, ellistyrk eða sveitarstyrk, svo og þeir, sem lifa á eignum sínum. 1940 1930 Reykja- Kaup- Kauptún Allt Allt Beinar tölur vík staðir yfir 300 íb. Sveitir landið landið Landbúnaður 572 760 968 34 823 37 123 39 003 Fiskveiðar 3 531 5 618 5 741 4 380 19 270 18 152 Iðnaður 13 097 6 446 4 077 2 291 25911 20 602 Samgöngur 5 835 2 334 1 695 708 10 572 8 140 Verzlun 5 119 1 825 1 135 703 8 782 7 669 Persónuleg þjónusta 3 061 1 163 670 1 550 6 444 6 333 Opinber þjónusta 3 807 1 300 624 1 280 7 ol 1 4 686 Óstarfandi fóllr 3 164 1 115 819 1 246 6 344 4 161 Ótilgreind atvinna 10 3 1 3 17 115 Öll þjóðin 38 196 20 564 15 730 46 984 121 474 108 861 Hlutfallstölur Landbúnaður 1.5 3.7 6.1 74 l 30.6 35.8 Fiskveiðar 9.2 27.3 36.5 9.3 15 9 16.7 Iðnaður 34.3 31.3 25 9 4.9 21.3 18.9 Samgöngur 15.3 11.4 10.8 1.5 8.7 7.5 Verzlun 134 8.9 7.2 1.5 7 2 7.1 Persónuleg þjónusta 8.0 5.7 4.3 3.3 5.3 5.8 Opinber þjónusta lO.o 6.3 4.0 2.7 5.8 4.3 Óstarfandi fólk 8.3 5.4 5.2 2 7 52 3.8 Olilgreind atvinna O.o O.o O.o O.o 0 0 ; 0.1 Öll þjóðin 100.o lOO.o lOO.o lOO.o 100 o lOO.o Tæplega þriðjungur landsmanna lifir á landbúnaði, rúmlega fimmti hluti á iðnaði, en tæplega sjötti hluti á fiskveiðum og álíka margir á samgöngum eða verzlun. Samgöngurnar eru heldur drýgri. Þær sjá fyrir

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.