Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1945, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.04.1945, Blaðsíða 2
38 HAGTiÐ! NDl 1945 frá byrjun marzmánaðar, en 8 stigum (eða 3°/o) hærri heldur en í apríl- byrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 337 í byrjun aprílmánaðar, eða 3 stigum lægri en í byrjun næsta mánaðar á undan. Stafar það af verðlækkun á smjöri vegna ameríska smjörsins. Matvöruvísitalan er nú 7 stigum (eða 2 °/o) hærri heldur en í aprílbyrjun í fyrra. Eldsneytis- og ljósmetisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Var hún 286 í aprílbyrjun, og er það 11 °/o hærra heldur en í aprílbyrj- un í fyrra. Fatnaðarvísitalan hefur hækkað um 2 stig og var 284 stig í byrjun aprílmánaðar. Er hún 7 °/o hæra-i heldur en í aprílbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Er hún eins og um sama Ieyti í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* hækkaði um 2 stig frá næsta mánuði á undan. Er hún nú 257 eða 5 sfigum (2 °/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Landsbankinn. Efnahagsyfiriit seðlabankans. Desember 1943 og nóvember 1944 marz 1945. 1943 1944 1945 31. des. 1 30. nóv. | 31. des. 31. jan. 28. febr. j 31 marz E i g n i r : Gullforði 5 737 5 736 5 736 5 736 5 736 5 736 Innieign hjá erlendum bönhum .... 132 456 !278 178 265 390 273 722 289 879 291 795 Gjaldeyrisvarasjóður 12 000 12 000 12 000 12 000 )) )) Víxlar og ávís. til greiðslu erlendis 888 1 636 1 533 1 554 1 808 1 494 Reihningslán og lán í hlaupareikningi 19 647 9 060 6 776 8 867 6 593 9 270 Innlend verðbréf 1 528 1 528 451 446 446 446 Erlend verðbréf 286 377 274 304 271 954 262 245 255 125 248 652 Ábyrgðatryggingar 19 120 35 613 31 141 28 629 28 555 28 484 Ýmislegt 2 491 3 731 4 401 1 895 2 340 3 494 Samtals 480 244 621 786 599 382 595 094 590 482 589 371 S k u 1 d i r : Seðlar í umferð 144 740 156 180 167 405 160 095 157 960 156 715 Stofnfé 4 800 4 800 4 800 4 800 4 800 4 800 Varasjóður 4 800 4 800 7 000 7 000 7 000 7 000 Afskriftareikningur 1 100 1 102 1 500 1 500 1 500 1 500 Gengisreikningur 3 618 3 618 4 442 4 442 4 442 4 442 Innstæðufé í reikningsl. og hlaupar. 116 789 139911 148177 146 799 142 923:137 900 Innlendir bankar og sparisjóðir . . . 48 039 72 790 60 763 56 639 51 710 48 908 Sparisjóðsdeildin 123 010, 183 900 160 384 171 686 179 198 181 886 Erlendir bankar 6 119 5 939 6 223 6 149 6 263 6 773 Erlendir viðskiptamenn f erl. gjaldeyri 6 944 5 860 5 865 5 854 4 582 7 876 Tekjuafgangur óráðstafaður 118 118 1 10 110 110 110 Ábyrgðir 19 120 35613 31 141 28 629 28 555 28 484 Ýmislegt I 047 | 7 155 1 572 1 391 1 439 2 977 Samtals 480 244 621786 599 382 595 094 590 482 589 371

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.