Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1945, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1945, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 3 0. árgangUr Nr. 5 M a í 1945 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1945. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breyizt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum maí 1944 og apríl og maí 1945, en með vísitöl- um er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. ÚtgjaldaupphæC kr. Vísitölur Jan.—marz 1939=100 Janúar— marz 1939 Mai 1944 April 1945 Maí 1945 Maí 1944 Apríl 1945 Mai 1945 Malvörur: Kjöt ............... 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 1 223.66 : 1 239.29 490 68 488.04 1 239.29 488 04 2 246.99 784.66 418.62 438.35 391 312 379 308 213 278 395 310 369 294 277 259 395 310 2311.56 821.24 2 249.79 783.80 368 294 Garðávextir og aldin .. 322.99 467.46 418.71 435.33 277 261 Samtals Eldsneyli og ljósmeti ... 1 667.14 215.89 642.04 786.02 541.92 5 637.59 555.07 1 719.39 1 100.43 1 372.80 5 614.96 617.50 1 821.64 1 100.43 1 391.21 5 615.95 617.50 1 820.28 1 100.43 1 399.66 338 257 268 140 253 337 286 284 140 257 337 286 284 140 258 Alls 3 853.01 10 385 28 10 545.74 10 553.82 270 274 274 Aðalvísitálan í maíbyrjun í ár var 274, þ. e. 174 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Er hún óbreytt

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.