Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1945, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.06.1945, Blaðsíða 11
1945 H A Q T 1 Ð I N D I 63 aldrinum 18—60 ára, að V3 við skattskyldar tekjur, að >/6 við skuldlausar eignir og að >/6 við fasteignamat. Tillagið úr jöfnunarsjóði er 2/3 af því, sem bvrði sveitarfélagsins af þessum útgjöldum fer fram úr 90 °/o af meðalbyrðinni. Samkvæmt þessu var jöfnunartillag sjóðsins fyrir árið 1943 alls 1083 þús. kr. Vfirlitið á bls. 62 sýnir byrði sveitarfélaganna árið 1943 af fátækra- framfæri, elli- og örorkubótum og kennaralaunum, svo og meðalbyrðina af þessum útgjöldum í hvorum jöfnunarflokki, miðað að nokkru við mann- fjölda 18 — 60 ára, en að nokkru við skattskyldar tekjur, skuldlausar eignir og fasteignamat, og loks sýnir yfirlitið tillagið úr jöfnunarsjóði. Árið 1943 námu útgjöld sveitarfélaganna til fátækraframfæris, elli- og örorkubóta og kennaralauna að meðaltali á öllu landinu, miðað við mannfjölda 18-60 ára, skattskyldar tekjur, skuldlausar eignir og skatt- skyld fasteignarhundruð, því sem hér segir (talið í heilum aurum); A 100 kr. Á mann skattskyldar 18—60 ára tekjur Á 100 kr. skuldlausa Á skattskylt eign fasteignahndr. Fálækraframfæri ........... kr. 47.26 kr. 1.45 kr. 0.58 kr. 0.85 Elli- og örorkubætur ........ — 45.02 — 1.37 — 0.55 — 0.81 Kennaralaun ................. — 23.70 — 0.73 — 0.29 — 0.42 Samtals á öllu landinu kr. 115.98 kr. 3.55 kr. 1.42 kr. 2.08 — I. jöfnunarflokkur ........ — 151.52 — 3.38 — 1.85 — 2.19 — II. — — 59.09 — 4.49 — 0.73 — 1.74 Við hvern af þessum mælikvörðum, sem miðað er, verður byrðin af þessum útgjöldum meiri í I. flokki heldur en í II. flokki, nema þegar miðað er við skattskyldar tekjur, þá verður hún J/4 minni í I. flokki heldur en í II. flokki. En miðað við fasteignarhundruð er hún !/4 hærri í I. flokki, og rúml. 2 V2-föld miðað við skuldlausa eign og við mann- fjölda 18—60 ára. Á yfirliti um II. jöfnunarflokk sést, að jöfnunartillag hefur verið veitt í sumum sýslum, sem hafa haft minni byrði árið 1943 heldur en meðaltal. Það stafar af því, að enda þólt byrðin sé undir meðaltali í sýslunni sem heild, þá eru einstakir hreppar í sýslunni samt fyrir ofan eða svo nálægt meðaltali, að þeir fá jöfnunartillag. Ekkert jöfnunartillag hefur farið í 2 sýslur (Kjósarsýslu og Austur-Skaftafellssýslu). Alls hafa 85 hreppar af 200, sem eru í II. jöfnunarflokki, fengið jöfnunartillag, þar af 5 hreppar yfir 15 000 kr. hver, og hafa þeir alls fengið 90 856 kr. í jöfnunartillag, eða nærri 30 °/o af jöfnunartillaginu í öðrum flokki. Þessir hreppar, sem hæst jöfnunartillag hafa fengið, eru: Gerðahreppur í Gullbringusýslu (23 070 kr), Miðneshreppur í Gullbringusýslu (17 250 kr.), Glæsibæjar- hreppur í Eyjafjarðarsýslu (20 192 kr.), Neshreppur utan Ennis í Snæfells- nessýslu (15 276 kr.) og Ólafsvíkurhreppur í Snæfellsnessýslu (15 068 kr.).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.