Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1945, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1945, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 3 0. Srgangur Nr. 8 A g ú s t 1945 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1945. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum ágúst 1944 og júlí og ágúst 1945, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Útgjaldaupphæð kr. VlsitBIur Jan.— marz 1939=100 ]anúar— marz 1939 Agúst 1944 ]úli 1945 Ágúst 1945 Ágúst 1944 ]úlí 1945 A, 1945 Matvörur: Kjöt ............... 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 1 231.85 48804 2 300.98 780.68 253.28 434.02 1 239.29 488.04 2 247.56 786.16 418.53 439.15 1 239.29 48804 2 198.91 785.85 418.64 439.15 393 310 377 293 167 258 395 310 368 295 276 261 395 310 360 295 Garðávextir og aldin . . 277 261 Samtals Eldsneyti os ljósmeti ... 1 667.14 215.89 642.04 786.02 541.92 5 488.85 555.07 1 719.28 1 108.29 1 378.98 5 618.73 617.50 1 834.36 1 100.43 1 430.22 5 569.88 617.50 1 851.43 1 100.43 1 440.25 329 257 268 141 254 337 286 286 140 264 334 286 288 140 266 Alls 3 853.01 10 250.47 10 601.24 10 579.49 266 275 275 Aðalvisitalan í ágústbyrjun í ár var 275, þ. e. 175 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Er hún óbreytt

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.