Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.09.1945, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.09.1945, Qupperneq 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun septembermánaðar 1945. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breyfzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Utgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum september 1944 og ágúst og september 1945, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. (Jtg jaldaupphæð Vísitölur kr. Jan.—marz 1939=100 Janúar— September Ágúst September Sept. Ág. Sept. marz 1935 1944 1945 1945 1944 1945 1945 Matvörur: Kjöt 313.35 1 231.85 1 239.29 1 278.04 393 395 408 Fiskur 157.38 488.04 488 04 488.04 310 310 310 Mjólk og feitmeti 610.01 2 294.34 2 198.91 2 198.74 376 360 360 Kornvörur 266.76 779.91 785.85 790.62 292 295 296 Garðávextir og aldin .. 151.38 472.03 418.64 421.79 312 277 279 Nýlenduvörur 168.26 432.12 439.15 486.50 257 261 289 Samtals 1 667.14 5 698.29 5 569.88 5 663.73 342 334 340 Eldsneyti og ljósmeti ... 215.89 555.07 617.50 613.96 257 286 284 FatnaÖur 642.04 1 749.27 1 851.43 1 871.64 272 288 292 Húsnæði 786.02 1 108.29 1 100.43 1 100.43 141 140 140 Ymisleg útgjöld 541.92 1 374.80 1 440.25 1 463.86 254 266 270 Alls 3 853.01 10 485.72 10 579.49 10 713.62 272 275 278 Aðalvísitalan í septemberbyrjun í ár var 278, þ. e. 178 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Er hún 3 stig-

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.