Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1945, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.10.1945, Blaðsíða 3
1945 H AGTIÐ I ND I 99 bæjarstjórunum í október- eða nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mannfjöldinn eftir tilsvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðir: Reykjavík . .. . Hafnarfjöröur , Akranes .... ísafjöröur . . ., SiglufjörÖur . . Akureyri . ... SeyðisfjörÖur . 1943 42 815 3 944 2 004 2 874 2 841 5 842 831 1944 44 281 4 059 2 052 2 905 2 873 5 939 815 Vestmannaeyjar 3 524 3611 Samtals 65 834 67 712 slur: Gullbringu- og Kjósarsýsla 5 697 6 060 Borgarfjaröarsýsla 1 253 1 237 Mýrasýsla 1 808 1 819 Snaefellsnessýsla 3 423 3 372 Dalasýsla 1 402 1 387 Baröastrandarsýsla 2 937 2 906 ísafjaröarsýsla 4 737 4 588 Strandasýslá 2 079 2 083 Húnavatnssýsla 3 484 3 445 Skagafjarðarsýsla 3 869 3811 Eyjafjarðarsýsla .. 5 431 5 474 Þingeyjarsýsla 5 999 5 893 Norður-Múlasýsla 2 673 2 629 Suður-Múlasýsla 4 314 4 248 Austur-Skaftafellssýsla 1 135 1 147 Veslur-SkaftafellssýSla 1 575 1 547 Rangárvallasýsla 3 265 3 253 Árnessýsla 5 052 5 159 Samtals 60 133 60 058 Alls á öllu landinu 125 967 127 770 Við bæjarmanntölin í Reykjavík voru alls skrásettir 44 089 manns árið 1943 og 45 842 árið 1944, en þar af voru taldir eiga lögheimili annarsstaðar 1 274 árið 1943 og 1 560 árið 1944. Heimilisfastur mann- fjöldi í Reykjavík verður samkvæmt því 42 815 árið 1943, en 44 282 árið 1944. Að vísu munu tölur þessar vera heldur of lágar, svo sem sést á samanburði við aðalmanntalið 1940, því að ýmsir þeirra, sem telja sig eiga lögheimili utanbæjar, munu hvergi vera taldir nema hér. Hins vegar mundi manntalið sjálfsagt verða of hátt, ef taldir væru allir þeir. sem skrásettir eru við bæjarmanntalið í Reykjavík, því að meiri hluti þeirra, sem taldir eru eiga lögheimili utanbæjar, mun líka verið talinn þar. Hefur

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.