Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1945, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.12.1945, Blaðsíða 2
118 H AOTlÐI NDl 1945 1 stigi hærri heldur en í næsta mánuði á undan, en 12 stigum (eða 4V2 0/0) hærri heldur en í desemberbyrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 351 í byrjun desembermánaðar eins og í byrjun næsta mánaðar á undan. Er hún 3 °/o hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Eldsneytis- og ljósmetisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Var hún 283 í desemberbyrjun, og er það alveg eins og í desember- byrjun í fyrra. Fatnaðarvísitalan hefur hækkað um 2 stig frá næsta mánuði á undan. Var hún 295 stig í byrjun desembermánaðar, eða 5 °/o hærri heldur en í desemberbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Hún er líka jafnhá eins og um sama leyti í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* hækkaði um 5 stig frá næsta mánuði á undan. Er hún nú 283 stig eða 38 stigum (15'/2 °/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Tekjur og gjöld ríkissjóðs. janúar—nóvember 1945. Samkvæmt yfirliti frá ríkisbókhaldinu hafa tekjur og gjöld ríkisins verið svo sem hér segir til nóvemberloka þ. á. og á sama tíma næsta ár á undan. Innheímtar ríkissjóÖstekjur Teltju- og eignarskatlur.................... Stríðsgróðaskattur ........................ Fasteignaskattur'........................... Lestagjald af skipum....................... Veltuskattur................................ ísfiskssölugjald............................ Vörumagnstollur............................. Verðtollur.................................. Innflutningsgjald af bensíni................ Gjald af innlendum tollvörum................ Bifreiðaskattur............................. Aukatekjur ................................. Stimpilgjald ............................... Vitagjald .................................. Leyfisbréfagjald ........................... Erfðafjárskattur ........................... Veitingaskattur ............................ Tekjur af ríkisstofnunum ................... Aðrar tekjur................................ 1944 til nóvemberlolía kr. 18 072 073 8 034 241 322 622 43 095 9 221 089 29 987 328 936 441 1 231 503 854 589 793 247 1 802 644 318 454 42 106 181 880 314 114 32 421 192 654 377 1945 til nóvemberloka kr. 25 045 638 8 696 922 401 732 50 966 5 266 908 1 148 456 11 202 306 38 924 729 957 019 1 525 456 1 215 986 1 013 526 3321 119 460 884 98 265 183 001 938 456 37 844 289 1 018 923 Eftirstöðvar frá fyrri árum Samtals 105 230 995 139 314 581 ............... 4 590 344 1 2 662 078 Alls 109 821 339 141 976 659

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.