Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 3
Á£I>¥»t ILAT&I^ 3 Verður þá, á einhvern hátt, áð tryggja landimönnum eignarrétt *inn til þess tjár — að iéttri tiltölu, — sem iággengið hefir af þeim tekið, að því Ieyti, sem það fé skyldi vera þá til óeytt í íyrirtækjum þeim, er þess hafa notið. í»ar næst verður að tryggja bönkunum hér — og þá ltklega ekki síður þjóðbankanum — til útlendu viðskiftanna allan þann útlenda gjaldeyri, sem innlendu afurðirnar seljast fyrir á hverjum tíma i skiftum fyrir innlendar krónur á réttu verðl- og b mna jafnframt með lögum hrelnt og beint alt gengisbrall með lögeyri iaudsins framvegls og lögákveða fslenzku krónunni stöðugt, reglu- bundið, hægt hækkandi gengi innanlands til rokkurra ára gagnvart útlenda verðmætinu (aðfl. vörum o. s. frv.). I>að útienda, aðflutta verð- mæti er og hlýtur, hvort sem er, ávalt að vera borgað með útlendum gjaldeyri einungis eða vörum hér íramleiddum eða með engu ella og undir engum kring- umstæðum með íslenzkum krón um á annan hátt, með því að þær eru að eins inntendur iög- eyrir, sem hefir í innlendum við- sklitum iögfest fjármunaglidi sem verðmlðill, en eru að öðru leyti sama sem ógulltryggðir og al- veg verðlausir bréfseðlar, sem ekkert gengi eða gildi hafa nelna staðar i útiöndum. Þær eiga því aidrei að kocuast tii útlanda og hetði máske beiur farið, ef þess heíði ávalt verið gætt, svo sem nauðsyniegt.og skyldugt var, Setjum svo — til vara —, að svo ólíklega skyldl til takast, að ásakanir þær, er hér um ræðir, reyndust á rökum byggðar, og að tii þelrra örþrifaráða hafi verið gripið at einhverri knýj- andi nauðsyn, r.'Oinverulegri eða ímyndaðri, i þvi skyni að afstýra enn þá aivarlegra þjóðartjónl en lággenglsplágac er með ölium hennar afleiðingum — og er þá mikið sagt — til þess meðal annars að styrkja og efia bank- ana og útgeréina eða til að verja þær stofaanir gegn tapi eða falli. Ef svo skyldi vera, kemur margt til greina og einnig margs að spyrja. Skal ég ekki fara langt út ( þá sálœa nú. Eitt íyrsta undrunarefnió myndi þá verða — að mér sklist — það, að nokkrir og það meðal okkar mætari manna skyldu hafa leyft sér slikt tiltæki sem lággengisóhæfan er og það án lagaheimiidar eða umboðs frá landastjórninni eða Alþingi. Einn- ig verður þá að teija nokkuð vafasamt, hve langt sé byggl- legt að ganga í því (af þetm, er vöidin hafa að lögum) að styðja eða efla einstakra manna eða félaga fyrirtækl, stofnanir eða atvinnuvegi af almannafé, eink- um þegar þess konar fer að verða jafnt og stöðugt árum saman og velta á milljónum króna árlega, hversu iífsnauð synlegar sem þær stofnanir kunna að vera þjóðinni, og það eDda þótt ailráfylstu sánnanir væru fyrir hendi um það, að þess stuðnlngs væri hin brýnasta þörf, en ekkl að eins framburð- ur eigenda fyrlrtækjanna, hversu sannur, góður og glídur sem hann þó kynni að vera. Öjarnan skal ég játa, að ég EDGAR RICE BURROUGHS: TARZAN oe GIMSTEINAR OPAR-BORGAR I. KAFLI Belgi og Arabi. Albert Werper liösforingi átti eingöngu fornum heiöri nafnsins, sem hann bar, það að þakka, að hann hafði ekki verið rekinn ur hernum. í fyrstu hafði hann þakkað sinum sæla fyrir að vera sendur til Kóngó- nýlendunnar, þessa leiðiadastaðar, i stað þess að vera dreginn fyrir herrétt, sem hánn átti svo maklega skilið, en sex mánaða tilbreytingarleysi og fjarvera frá allri menningu höfðu haft sin áhrif. Ungi maðurinn hugsaði sifelt um örlög sín; hann sárkendi i brjóstl um sjálfan sig og fyltist hatri til þeirra, er höfðu sent hann hingað, — þeirra sömu mauna, er höfðu forðað honum frá skömm og hann lxafði áður þakkað i Jiuga sér. Hann sá eftir glaumnum og gjálifinu I Briissel miklu meira, en hann nokkurn tima sá eftir þeim afbrotum, er höfðu orðið þess valdandi, að hanu lenti i útlegðinni og fór á mis við gleðibæinn mikla. Þegar stundir liðu, hlóð hann öllu hatri sinu og heift til stjórnarvaldanna á fulltrúa þeirra i Kóngó, en það var yflrforingi hans. Herforingi þessi var þur á manninn og fáskiftinn og har litla ást til undirmanna sinna; samt báru sverting- jarnir i sveit hans virðingu fyrir honum og óttuðust hann. Tímunum saman sat Werper og glápti á yfirmann sinn, þegar þeir á kvöldin sátu báðir úti á tröppunum og reyktu vindlinga 1 kvöldkyrðinni, sem hvorugur virtist vilja rjúfn. Óstjórnlegt hatur undirforingjans varð loks að hálfgerðu æði. Fálæti yfirmannsins imyndaði hann sér að stafaði af fyrirlitningu vegna þess, er hann hafði brotið af sár. Hann hélt, að hann vildi smána sig‘ með þessu, og hatrið og bræðin vall i honum, unz upp úr sauð eitt kvöldið. Hann greip um skammbyssuskeftið, grilti með augunum og hleypti brúnum. Loksins sagði hann: „Þú hefir smánað mig upp á siðkastíð! Ég er her- foringi og aðalsmaður, og ég þoli það ekki lengur nema að fá uppreisn, hundur!“ Yfirforinginn snéri sér með furöusvip að undirmanní sínum; hann hii.föi áður séð menn ineð skógaræði, — trylta af einverunni og stöðugu grufli og ef til vill hita. Hann stóð á fætur og rétti út hendina til þess að leggja hana á herðar hins. Sefandi orð voru á vörum hans, en þau voru aldrei töluð. Werper hélt, að yfir- maðurinn ætlaði að ráðast á sig; hann miðaðí skamm- hyssunni á brjóst hans, og foringinn hafði varla gengið spDr, er Werper hleypti af. Maðurinn hné örendur ofan á pallinn, og jafnskjótt létti þokunni frá huga Werpers, svo að hann sá sjálfan sig og verkið,. scm hann hafði unnið, i sama Jjósi og þeir, s'em hhitu að dæma hann, Hann heyrði undrunaróp frá hermannaskálanum, og að menn hlupu til hans. Þeir myndu taka hann, og ef þeir dræpu hann eigi, myndu þeir flytja hann niður Kóngó til næsta staðar, þar sem herréttur myndi gera hið sama, þó nokkuru skipulegra. Werper langaði ekki til þess að deyja; hann hafði aldrei langað eins heitt til að lifa, og átti hann það þó sizt gkilið nú. luennimir nálguöust. Hvaö átti hann ab

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.