Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 4
ÁL»V&UBL.Atti* Tilbúinn áburöur: Ghlle-saltpétar, Snperfoifat kemur til okkar seiooi hluta þessa mánaðar; einnig sáðhafrar. Gerið pantanir sem fyrst. — Verðið varður hvergi lægra. Mjðlkarfélag Rejkjavíkor. Landbfinaðarvélar 8 hðfum við fyrlrliggjandi: Pléga, herfi, forardælnr o. fl. Verðið er mun lægra en núverandl verksmiðjuverð. Vélarnar eru tll sýnis hér á staðnum, Mjdlkarffilag Rejkjavíkur. er Iftt fylgjandi sameignar- og þjóðnýtingar-stefnunni yfirleitt, meðan rétturinn miðast ekki við mátt hins einstaka, þó að svo kunni að geta staðið á, að hón sé óhjákvæmilegt skilyrði til almenningsheilla. En ef það skyldi reynast, að átgerðin og bankarnir hérna þyrftu slfks sí- vaxandi styrks með áf almanna- fé, sem svarar því áð mestu, er felst í lággengi krónunnar okkar núna og hingað til, — þó hún ætti ekki eftir að falla enn dýpra, sem eins Ifklegt er þó eftir út- liti nú að dæma, — þá verð ég þó að telja þáð áiitamál, hvort þjóðnýting útgerðarlnnar væri ekki alveg sjálfsagður hlutur samanborið við þau ósköp, — ef annars að nokkur atvlnnu- rekstur getur hatt nokkurn til- verurétt, er árum saman þarf að njóta styrks af aimannaté f stór- um stfl. Til er það, að atvlnnufyrirtæki njóta styrks af almanna-fé árum og áratugum sámán f »þjóð- heiilaskynU, sem kallað ér, en auðvaidinu til myndunar og efl- Ingar, þar sem eru hinir illræmdu verndartoliar, eins og t. ð. I Ameríku og viðar. En um þá stendur lfka alt af stöðugt strfð mannsaidur eftir mannsaldur á milll stjórnmálaflokkanna og er oft þeirra aðaldeliuefni meira að segja. Þó ern þeir toiiar engan veginn sambærilegir við álogur eins og hér, ieiðandi af iággengi gjaldeyrls, að þvf ieyti 1 fyrsta lagi, að þelr toilar ern lðglega áiagðir og áuk þess fastlr og visslr, en lággengisáiögnrnar ólöglegar, auk þess óvissar og. því meir ógnandi, nærgönguili og frekiegri og þvf með öllu óþolandi og meir en það undir öllum hugsanlegum kringum- stæðum, þvi að þær lággengis- álögur, samfará gjaideyrisskorti f umterð og háum útlánsvöxtum, eins og hér á sér stað nú, hindra allar almennar framkvæmdir, er orsakar hið aivarlegasta atvinnu- leysi. Þær ógna því öllum og rýja ólöglega og ranglátlega inn að sklnninu á skömmum tfma alla þá, sem ekki græða beint á lággenginu, en það er allan al- meoning' og hina efnaminni bjarg- álnamenn, þann hlnta fóiksins, sem vissulega hefir þó ékki minst tll mataríns unnið. Ritað í marz 1924. Stefán B. Jómson. Aljnngi. Ed. var í gær sem endrar nær fljótvirk og fálát, enda lá ekki mikið fyrir henni. Frv, um Fúlu- víb var send til Nd., frv. um brt. Hús til sölu á góðum stað í Hafnarflrði. — Upplýsingar gefnar hjá Guðm. Jónassyni verkstjóra og á afgreiðslunni. Símanúmcr Mullers-skólans er 7 3 8* Kartöflur, harðfifckur, smjör og tólg. Hanoes Jónsson, Lauga- vegi 28. .v ■ ■ á á 1. um seðlaútgáfu íslandsbanka samþ. beint til 2. umr. og ein umr. ákveðin úm þsál.till. um skipulag á sölu sjávarafurða. Nd. gekk og allvel framan af. Brt. á sendiherralögunum var afgr. til Ed,, og nokkrar umræður urðu um frv. um brt. á háskólalögun- um, áður en það væri samþyké til 8. umr. með breytingum meiri hi. nefndarinnar. Fá kom að kjós- endamatnum, frv. um lækkun á þingfararkaupi aiþingismanna. Hafði nefndin klofnað í tvent og þó í þrent, sem áður heflr verið frá skýrt, og voru í einum hlutanum burgeisar, í öðrum Tímamenn, en milli þeirra Jak. M., er ekki sá ástæðu til lækkunar. Mæltu svo hvorir með sínu, en Jón Baldv, og Jak. Möller sýndu fram á, að þetta væri skrípaleikur einn hjá þessum flokkum, gerður til að þóknast kjósendum, og ætluðu flokkarnir að fella hvor fyrir öðrum og kenna svo hvor ððrum um það, en metast um, hvort verið hefði nær vilja kjósenda; væri þetta alveg sams konar skollaleikur sem með stjórnarskrána. Urðu þessar ádeilur þeirra til þess, að hinir hlupu saman um breytingar burgeisanna, eftir að Tímatillög- urnar höfðu verið feldar, og fór frv. þann veg til 3. umr. Um brt. á 1. ura heimakosningar ætluðu deildarmenn ekki að ræða neitt fyrri en við 3. umr, en þá vakti M. T. upp þref um þingsköpin, er stóð nokkra stund. Ákveðnar voru tvær umr. um þsál.till. um ráð- stöfun á Kópavogi, en tvö mái tekin af dagskrá. Rltstjéd eg ébyrgðarse&ð'ar: HaEIbjörn Halídóruea. Pr«tóst*a*i<ifa Ha%?*ÍEas ®<MJifiáiltes*Bar, Bergstaðasfcræti «»■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.