Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1954, Qupperneq 5

Hagtíðindi - 01.01.1954, Qupperneq 5
HAGTÍÐINDI GEFIN I?T AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 1 J a u ú a r 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun dcsembermánaðar 1953. tJtgjaldaupphæð Vísitölur Marz 1950 = 100 Mara 1950 Janúar 1953 Descmbcr 1953 Janúar 1954 Des. 1953 Jan. 1954 Matvörur: Kjöt 2 152.94 3 508.36 3 675.23 3 675.23 171 171 Fiskur 574.69 966.17 1 015.05 997.37 177 174 Mjólk og feitmeti 2 922.00 4 160.35 4 219.19 4 219.19 144 144 Kornvörur 1 072.54 1 955.59 1 920.10 1 924.63 179 179 Garðávextir og aldin 434.31 689.36 641.43 640.02 148 147 Nýlenduvörur 656.71 1 443.42 1 377.00 1 381.17 210 210 Samtals 7 813.19 12 723.25 12 848.00 12 837.61 164 164 Eldsneyti og Ijósmeti 670.90 1 360.30 1 366.72 1 361.04 204 203 Fatnaður 2 691.91 5 154.19 5 098.65 5 097.03 189 189 Húsnæði 4 297.02 4 752.42 4 844.42 4 844.42 113 113 Ýmisleg útgjöld 2 216.78 3 776.42 3 830.72 3 824.38 172 173 Alls 17 689.80 27 766.58 27 988.51 27 964,48 158 158 Aðalvísitölur 100 157 158 158 Aðalvísitalan £ byrjun janúar 1954 var 158,1, sem lækkaði í 158. í desembcr- byrjun var hún 158,2, sem einnig lækkaði í 158. Eina breytingin í desember, sem máli skipti, var sú, að verð á ýsu, slægðri með haus, lækkaði úr kr. 2,37 (rncðal- vcrð 1. dcs. 1953) í kr. 2,25 á kg (nýtt hámarksverð). — í flokkunum cldsneyti, fatnaður, og ýmisleg útgjöld urðu ekki teljandi breytingar, og húsnæðisliðurinn er úbreyttur. Frá Hagstofunni. Hagtíðindin cru frá byrjun þessa árs sett á svo ncfndri „Monotype“ setningar- vél, sem Ríkisprentsmiðjan Gutenberg tók í notkun á árinu, sem leið. Iðnaðar- skýrslur 1950 og Alþingiskosningar 1953 voru settar á þessari nýju vél, og svo er til ætlazt, að allar skýrslur Hagstofunnar verði framvegis settar á lienni. — Drátturinn á útkomu þessa blaðs stafar m. a. af þessari breytingu.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.