Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1954, Blaðsíða 1
HAGTlÐINDI GEFIN tT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 2 Febrúar 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1953. Matvörur: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvörur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldeneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... AUs Aialvísitölur........................ TJlgjald-upphæð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 313,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 Fcbrúai 1953 3 516,31 966,17 4 176,56 1 947,95 689,81 1 422,82 12 719,62 1 369,73 5 033,70 4 752,42 3 840,39 27 715,86 157 Janúar 1954 3 675,23 997,37 4 219,19 1 924,63 640,02 1 381,17 12 837,61 1 361,04 5 097,03 4 844,42 3 824,38 27 964,48 158 Febniar 1954 3 675,83 997,42 4 219,19 1 921,57 639,27 1 373,75 12 827,03 1 361,04 5 097,25 4 844,42 3 823,48 27 953,22 158 VÍMtólur Marz 1950 _: 100 Jim. 1954 171 174 144 179 147 210 Febr. 1954 164 203 189 113 173 158 171 174 144 179 147 209 164 202 189 113 172 158 Aðalvísitalan í byrjun febrúar 1954 var 158,0, en í janúarbyrjun 158,1, sem lækkaði í 158 stig. Verðbreytingar í janúarmánuði 1954 voru mjög litlar og vógu hver aðra upp að mestu í viðkomaudi flokkum. „Kaupgjaldsvísitala" fyrir mánuðina marz—ma! 1954 er óbreytt frá því, sem var undangengna 3 mánuði, 148 stig. — Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, siðast í nóvemberblaði Hagtíðinda 1953. Til áskrifenda Hagtíðinda. Áskrifendur Hagtiðinda og annarra rita Hagstofunnar eru beðnir um að til- kynna henni breytingar á heimihsfangi, og gera henni aðvart, ef rit berast þeim ckki skilvíslega. Áskriftargjald Hagtíðinda er aðeins kr. 15,00 árgangurinn. Afgreiðsla á Hag- stofunni, Nýja Arnarhvoh, símar 2802 og 3460.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.