Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.03.1954, Side 1

Hagtíðindi - 01.03.1954, Side 1
HAGTÍÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun marzmánaðar 1954. títgjaldaupphæd Vísitölur Marz 1950 = 100 Marz 1950 Marz 1953 Febrúar 1954 Marz 1954 Febr. 1954 Marz 1954 Matvörur: Kjet 2 152,94 3 545,67 3 675,83 3 675,83 171 171 Fiskur 574,69 966,17 997,42 997,39 174 174 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 169,16 4 219,19 4 219,19 144 144 Komvörur I 072,54 1 932,78 1 921,57 1 919,78 179 179 Garðávextir og aldin 434,31 693,26 639,27 639,14 147 147 Nýlenduvörur 656,71 1 413,55 1 373,75 1 362,40 209 207 Samtals 7 313,19 12 720,59 12 827,03 12 813,73 164 164 Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 369,73 1 361,04 1 361,04 203 203 Fatnaður 2 691,91 5 018,63 5 097,25 5 054,45 189 188 Húsnæði 4 297,02 4 752,42 4 844,42 4 844,42 113 113 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 810,48 3 823,48 3 868,71 172 175 Alls 17 689,80 27 671,85 27 953,22 27 942,35 158 158 Aðalvísitölur 100 156 158 158 Aðalvísitalan í byrjun marz var liin sama og í febrúarbyrjun, 158,0 6tig. Breytingar í einstökum flokkum í febrúarmánuði voru þessar: Verðbreytingar í matvöruflokknum ollu 0,1 stigs lækkun á vísitölunni nettó. Verðlækkun varð á strásykri og höggnum sykri, en verðhækkun á kaffibæti. Þessar breytingar voru smávægilegar, og aðrar breytingar ekki teljandi. í fatnadarflokknum urðu breytingar, sem höfðu í för með sér 0,2 stiga lækkun á vísitölunni nettó, en verðhækkanir í flokknum „ýmisleg útgjöldlí hækkuðu vísi- töluna um 0,3 stig. Eldsneytisflokkurinn og húsaleiguliðurinn eru óbreyttir.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.