Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1954, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.03.1954, Blaðsíða 12
32 HACTÍÐINDI 1954 Fólksbifreiðar (frh.).* 19. Pontiac 79 1.2 % 20. Mercury 78 U „ 21. De Soto 68 1,0 „ 22. Hillman 64 1,0 „ 23. Hudson 54 0,8 „ Aðrar tegundir (59) ... 591 8,6 „ Samtals 6 846 100,0 % Vörubifreiðar (frh.): 19. Reo ..................... 15 0,3% 20. Federal ................. 15 0,3 „ Aðrar tegundir (60) ... 257 6,0 „ Samtals 4 370 100,0 % Af fólksbifreiðum í árslok 1953 voru 293 almenningsbifreiðar, eða með fleiri sætum en fyrir 6 farþega. Þar af voru 106 Ford, 66 Chevrolet, 22 Dodge, 19 Yolvo og 17 Studebaker. Af vörubifreiðum voru 434 með fleiri en 1 sæti fyrir farþega og því jafnframt ætlaðar til mannflutninga. Af þessum bifreiðum voru 155 Chevro- let, 85 Ford og 77 Volvo. Af mótorhjólum voru 29 tegundir. Flest voru BSA 55, Royal Enfíeld 52 og Ariel 45. Tala bifreiða hefur verið þessi undanfarin ár: í árelok 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 Fólksbifreiðar 2085 2488 3479 5762 6061 6163 6327 6420 6559 6846 Vörubifreiðar 1920 2401 3685 4372 4459 4445 4389 4214 4215 4370 Samtals 4005 4889 7164 10134 10520 10608 10716 10634 10774 11216 Auk þess mótorhjól 157 207 546 570 503 460 427 294 292 291 Vegamálaskrifstofan hefur einnig sundurliðað allar bifreiðar eftir aldri þeirra. Er hér yfirlit um þá sundurliðun. Fólksbifrciöar með 6 eða fœrri Almennings* Vöru- Bifreiðar sætum f. farþ. bifreiðar Samtals bifreiðar alls Innan 5 ára ... 760 36 796 226 1 022 9,1 % 5— 9 ára .... 3 412 125 3 537 1 946 5 483 48,9 „ 10—14 1 462 120 1 582 1 555 3 137 28,0 „ 15—19 658 10 668 228 896 8,0 „ 20-24 196 2 198 272 470 4,2 „ 25 ára og yfir .. 65 - 65 143 208 1,8 „ Samtals 6 553 293 6 846 4 370 11 216 100,0 % Meðalaldur bifreiðanna var sem hér segir í árslok 1953: Vörubifreiða 10,9 ár, almenningsbifreiða 9,0 ár og almennra fólksbifreiða 9,6 ár. Innlán og útlán sparisjóðanna. Mánaðarlok — millj. kr. 1950 1951 1952 1953 Des. Des. Des. Ágúst1) Sept.*) Okt.*) Nóv.*) Des.*) Spariinnlán Hlaupareikningsinnlán 121,1 6,5 128,2 9,4 143,3 8,7 162,2 8,5 163,5 9,7 168,8 9,5 170,0 8,5 174,9 10,3 Innlán alls 127,6 137,6 152,0 170,7 173,2 178,3 178.5 185,2 Heildarinnlán1) 121,7 131,2 147,0 162,7 164,9 168,3 171,9 173,3 1) Vcrðbréfaeign meðtalin. 2) Bráðabirgðatölur. Ríkisprcntsmiðjan Cutcnbcrg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.