Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1954, Blaðsíða 1
HAGTlÐINDI GEFIN tÍT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 5 Maí 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1954. Matvörui: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvðrur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvðrur .................... Samtala Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alls AðalvUitölur........................ títgjaldaupphæð kr. Marz 1950 Mal 1953 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 3 549,66 966,52 4 169,16 1 932,64 693,72 1 394,59 12 706,29 1 369,73 5 002,57 4 752,42 3 800,80 27 631,81 156 Aprfl 1954 3 675,83 997,39 4 219,19 1 920,07 639,21 1 375,94 12 827,63 1 361,04 5 078,03 4 844,42 3 826,77 27 937,89 158 Mal 1954 3 677,76 997,36 4 219,19 1 919,46 639,39 1 364,11 12 817,27 1 361,04 5 119,08 4 844,42 3 873,42 28 015,23 158 VhitiUar Marz 1950 - 100 April 1954 171 174 144 179 147 210 164 203 189 113 173 158 Mal 1954 171 173 144 179 147 208 164 203 190 113 175 158 Aðalvísitalan í byrjun maí var 158,4, sem lækkaði í 158. í aprílbyrjun var hún 157,9, sem hækkaði í 158. Breytingar, sem áttu sér stað í aprflmánuði, voru þessar: Eina teljandi hreytingin í matvöruflokknum var lítils háttar verðlækkun á strásykri, sem olli 0,1 stigs lækkun á vísitölunni. I fatnaðarflokknum urðu verðbreytingar, sem höfðu í för með sér 0,2 stiga hækkun á vísitölunni nettó, og verðhækkanir í flokknum „ýmisleg útgjöld" hækkuðu vísitöluna um 0,3 stig. Eldsneytisflokkurinn og húsaleiguliðurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina júní—ágúst 1954 er óbreytt frá því, sem var undangengna 3 mánuði, 148 stig. — Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíð- inda 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.