Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1954, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1954. fílgjaldaupphæð Vísitölur Marz 1950 - 100 Marz 1950 Maí 1953 Apríl 1954 Maí 1954 April 1954 Maí 1954 Matvörur: Kjðt 2 152,94 3 549,66 3 675,83 3 677,76 171 171 Fiskur 574,69 966,52 997,39 997,36 174 173 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 169,16 4 219,19 4 219,19 144 144 Komvörur 1 072,54 1 932,64 1 920,07 1 919,46 179 179 Garðávextir og aldin 434,31 693,72 639,21 639,39 147 147 Nýlenduvörur 656,71 1 394,59 1 375,94 1 364,11 210 208 Samtals 7 313,19 12 706,29 12 827,63 12 817,27 164 164 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 369,73 1 361,04 1 361,04 203 203 Fatnaður 2 691,91 5 002,57 5 078,03 5 119,08 189 190 Húsnæði 4 297,02 4 752,42 4 844,42 4 844,42 113 113 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 800,80 3 826,77 3 873,42 173 175 Alls 17 689,80 27 631,81 27 937,89 28 015,23 158 158 Aðalvísitölur 100 156 158 158 Aðalvísitalan í byrjun maí var 158,4) sem lækkaði í 158. í aprflbyrjun var hún 157,9, sem hækkaði í 158. Breytingar, sem áttu sér stað í aprflmánuði, voru þessar: Eina teljandi breytingin í matvöruflokknum var lítils háttar verðlækkun á strásykri, sem olli 0,1 stigs lækkun á vísitölunni. I fatnadarflokknum urðu verðbreytingar, sem böfðu í för með sér 0,2 stiga hækkun á vísitölunni nettó, og verðhækkanir í flokknum „ýmisleg útgjöld“ hækkuðu vísitöluna um 0,3 stig. Eldsneytisflokkurinn og húsaleiguliðurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina júní—ágúst 1954 er óbreytt frá því, sem var undangengna 3 mánuði, 148 stig. — Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíð- inda 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.