Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.06.1954, Side 1

Hagtíðindi - 01.06.1954, Side 1
HAGTÍÐINDI GEFIN tÍT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 6 Júní 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júnímánaðar 1954. tí tg j alda upphæ ð Vísitölur Marz 1950 » 100 Marz Júní Maí Júní Maí Júní 1950 1953 1954 1954 1954 1954 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 549,66 3 677,76 3 677,76 171 171 Fiskur 574,69 966,76 997,36 997,38 173 174 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 169,16 4 219,19 4 219,19 144 144 Koravörur 1 072,54 1 931,91 1 919,46 1 920,94 179 179 Garðávextir og aldin ... 434,31 693,87 639,39 642,59 147 148 Nýlenduvörur 656,71 1 390,77 1 364,11 1 391,97 208 212 Samtals 7 313,19 12 702,13 12 817,27 12 849,83 164 164 Eldeneyti og Ijósmeti .... 670,90 1 356,20 1 361,04 1 361,04 203 203 Fatnaður 2 691,91 5 026,44 5 119,08 5 154,09 190 191 Húsnœði 4 297,02 4 752,42 4 844,42 4 844,42 113 113 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 802,05 3 873,42 3 890,51 175 176 Alls 17 689,80 27 639,24 28 015,23 28 099,89 158 159 Aðalvísitölur 100 156 158 159 Aðalvísitalan í byrjun júní var 158,8, sem liækkaði í 159. í maíbyrjun var hún 158,4, sem lækkaði í 158. Breytingar, sem áttu sér stað í maímánuði, voru þessar: Matvörur. Verðhækkun er varð á sykri og súkkulaði, olli tæplega 0,2 stiga hækkun á vísitölunni, en aðrar breytingar ekki teljandi. í fatnaðarflokknum urðu verðbreytingar, sem ollu 0,2 stiga hækkun á vísi- tölunni nettó, og „ýmisleg útgjöld“ hækkuðu sem svarar 0,1 vísitölustigi, vegna hækkunar á ökugjaldi leigubifreiða. Eldsneytisflokkurinn og húsaleiguliðurinn eru óbreyttir. Innlán og útlán sparisjóðanna. Mánaðarlok — millj. kr. 1950 1951 1952 1953 1954 Des. Des. Des. Des. Febr. Marz Apríl Maí Spariinnlán 121,1 128,2 143,3 174,9 184,4 187,3 187,2 191,8 Hlaupareikningsinnlán 6,5 9,4 8,7 10,3 10,4 9,7 9,9 11,0 Innlán alls 127,6 137,6 152,0 185,2 194,8 197,0 197,1 202,8 Heildarútlán 121,7 131,2 147,0 173,3 180,5 182,6 184,1 189,5

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.