Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1954, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.07.1954, Blaðsíða 9
1954 HAGTÍÐINDI 69 Framleiðsla á innlendum tollvörutegundum 1953. Eftirfarandi yfirlit sýnir framleiðslu á framleiðslugjaldskyldum vörum síðast- liðin 5 ár, samkvæmt skilagreinum tollyfirvalda. 1949 1950 1951 1952 1953 Maltöl 344 113 79 799 299 150 380 785 506 342 Annað óáfengt öl — 690 624 766 552 700 270 537 609 620 479 Ávaxtasafi — 48 202 44 384 19 911 13 145 15 457 Ávaxtasulta kg 15 426 3 381 5 927 4 206 3 270 Gosdrykkir 1 720 208 1 587 597 1 220 506 1 231 071 1 595 943 Sódavatn 69 006 57 922 59 516 62 741 76 670 Kaffibætir kg 227 237 258 756 232 117 154 104 216 257 Súkkulað, suðu 43 344 27 823 69 191 54 204 79 743 Átsúkkulað 50 487 14 627 48 373 64 217 103 448 Brjóstsykur 141 956 138 312 71 727 67 964 86 783 Konfekt 392 736 120 705 86 724 58 658 96 546 Karamellur — 50 372 58 784 48 200 52 600 65 332 Lakkrís — 19 522 19 354 13 321 21 479 25 952 Álagning tekju- og eignarskatts árið 1953. Eftirfarandi yfirlit sýnir álagningu tekju- og eignarskatts árið 1953, en til samanburðar eru líka settar tölurnar fyrir næsta ár á undan. Ártölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar skatturinn var lagður á, en hann er lagður á tekjur næsta árs á undan og eignir í lok þess árs, svo að tekjurnar, sem tilfærðar eru hvort ár, eru tekjur þær, sem tilfallið hafa árið á undan, og eignirnar eru eignir um næstu áramót á undan skattálagningimni. Yfirlitið er tekið eftir skýrslum skattanefnda og skattstjóra, með breytingum yfirskattanefnda. Einstaklingar Félög Alls 1952 1953 1952 1953 1952 1953 Tekjur og eignir Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Nettótekjur undanfaríns árs .. 1 423 090 1 586 837 48 022 50 303 1 471 112 1 637 140 Skuldlaus eign í ársbyrjun ... 1 182 954 1 202 087 122 872 125 256 1 305 826 1 327 343 Skattur Tekjuskattur 39 684 41 634 5 252 5 927 44 936 47 561 Tekjuskattsviðauki 4 002 3 421 2 200 2 554 6 202 5 975 Stríðsgróðaskattur 2 212 2 529 3 895 4 137 6 107 6 666 Tekjuskattar samtals 45 898 47 584 11 347 12 618 57 245 60 202 Eignarskattur 5 129 5 327 1 141 1 196 6 270 6 523 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 61 085 61 879 1 109 1 083 62 194 62 962 Tekjuskattsviðauki 6 496 5 587 705 707 7 201 6 294 Stríðsgróðaskattur 1 330 863 199 244 1 529 1 107 Eignarskattur 28 863 28 596 834 783 29 697 29 379 Tekjuskatturinn var árið 1953 47,6 millj. kr., auk 6,0 millj. kr. tekjuskatts- viðauka. Þar við bættist svo stríðsgróðaskatturinn, 6,7 millj. kr., en helmingur- inn af honum rennur til sveitarfélaga. Alls urðu því tekjuskattarnir það ár 60,2 millj. kr., en árið áður (1952) voru þeir 57,2 millj. kr. Tekjuskattarnir hafa því hækkað 1953 um 5% frá 1952, 11% hjá félögum, en tæpl. 4% hjá einstaklingum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.