Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1954, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.07.1954, Blaðsíða 11
1954 HAGTlÐINDI 71 Eignir einstaklinga, sem greiða eignarskatt, töldust 1 183,0 millj. kr. í árs- byrjun 1952, en 1 202,1 millj. kr. í ársbyrjun 1953. Þœr hafa því bækkað um lítið eitt árið 1952, enda þótt eignarskattsgjaldendum hafi fækkað. Meðaleign á gjaldanda hefur hækkað lítið eitt, hún var tæplega 41 000 kr. í ársbyrjun 1952, en rúmlega 42 000 kr. í ársbyrjun 1953. Félögum, sem greiða eignarskatt, hefur fækkað, eins og áður segir, en eignir þeirra hafa aukizt um 2 %, eða úr 122,9 millj. kr. í ársbyrjun 1952 upp í 125,3 millj. kr. í ársbyrjun 1953. Meðaleign á hvert félag, sem greiðir skatt, hefur hækkað úr 147 þús. kr. í ársbyrjun 1952 upp í 160 þús. kr. í ársbyrjun 1953. Eignir einstaklinga og fé- laga, sem greiða skatt, eru ekki nema nokkur hluti af þjóðareigninni, því að við þær bætist skattfrjálst lausafé (svo sem fatnaður og bækur,) enn fremur eignir þeirra, sem ekki greiða skatt, svo og opinberar eignir (ríkis, sveitarfélaga og stofn- ana). — Heildareign framteljenda samkvæmt skattframtölum er að sjálfsögðu ekki nema brot af raunverulegu verði hennar, fyrst og fremst vegna þess, að hið úrelta fasteignamat frá 1940 er enn í gildi. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig skattgjaldendur, bæði einstaklingar og fé- lög, tekjur þeirra, eignir og skattar skiptust á Reykjavík, aðra kaupstaði og sýslur þau tvö ár, sem hér um ræðir. 1952 1953 Reykjavík Kaupstaðir Sýslur Reykjavík Kaupstaðir Sýslur Einstaklingar Þús. kr. Þús.kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Tekjur og eignir Nettótckjur undanfarið ár 696 809 327 241 399 040 774 501 364 946 447 390 Skuldlaus eign í ársbyrjun 518 122 174 802 490 030 540 349 177 382 484 356 Skattur Tekjuskattur 23 487 8 832 7 365 24 610 9 094 7 930 Tekjuskattsviðauki 3 100 698 204 2 747 488 186 Stríðsgróðaskattur 1 863 279 70 2 222 227 80 Tekjuskattar samtals 28 450 9 809 7 639 29 579 9 809 8 196 Eignarskattur 2 537 681 1 911 2 715 712 1 900 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 25 444 13 538 22 103 25 858 13 686 22 335 Tekjuskattsviðauki 4 440 1 467 589 3 853 1 224 510 Stríðsgróðaskattur 874 396 60 697 119 47 Eignarskattur 10 992 1 055 12 816 11 031 4 979 12 586 Félög Tekjur og eignir Nettótekjur undanfarið ár 34 557 6 909 6 556 34 468 8 146 7 689 Skuldlaus eign í ársbyijun 78 252 24 996 19 624 80 298 24 332 20 626 Skattur Tekjuskattur .* 4 255 516 481 4 469 922 536 Tekjuskattsviðauki 1 751 241 208 1 810 411 333 Stríðsgróðaskattur 3 738 40 117 3 686 167 284 Tekjuskattar samtals 9 744 797 806 9 965 1 500 1 153 Eignarskattur 736 226 179 784 224 188 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 712 246 151 687 257 139 Tekjuskattsviðauki 491 149 65 472 154 81 Stríðsgróðaskattur 157 23 19 172 33 39 Eignarskattur 514 207 113 475 196 112

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.