Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1954, Blaðsíða 1
HAGTlÐINDI GEFIN UT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 8 Á gÚ8 t 1954 Vísitaln framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1954. Matvðrai: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvorur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvðrur .................... Samtals Eldsneyti og Ijósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alls AðalvtsitSlw........................ ÚtgJBltlaupiihæú ki. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 Agóít 1953 3 553,99 966,90 4 169,16 1 930,51 693,64 1 381,37 12 695,57 1 366,72 4 959,36 4 844,42 3 767,11 27 633,18 156 Júií 1954 3 677,76 1 012,61 4 219,19 1 868,55 643,48 1 405,89 12 827,48 1 361,04 5 159,09 4 845,60 3 874,87 28 068,08 159 Agúrt 1954 3 678,20 1 012,79 4 219,19 1 796,58 643,41 1 409,20 12 759,37 1 361,04 5 128,26 4 845,60 3 854,24 27 948,51 158 VMtulur Marz 1950 - 100 Jull Ag. 1954 1954 171 176 144 174 148 214 164 203 192 113 175 159 171 176 144 168 148 215 163 203 191 113 174 158 Aðulvísitalan í byrjun ágúst var 158,0 stig, en í júlíbyrjun var hún 158,7 stig, sem hækkaði í 159. Breytingar í júlímánuði voru þessar: Verðlækkanir í matvöruflokknum olhi 0,4 stiga lækkun á vísitölunni. Meðalverð á hveiti lækkaði úr kr. 3,03 í kr. 2,74 og orsakaði það 0,15 stiga vísitölulækkun, en lækkun á verði hveitihrauðs og kaffíbrauðs, sem ákveðin var vegna verðlækkunar hveitis, ulli 0,2 stiga lækkun á vísitölunni. Aðrar breytingar í matvöruflokknum voru ekki teljandi. — í fatnaðarflokknum urðu breytingar, sem ollu 0,2 stiga lækkun á vísitölunni, og verðlækkun í flokknum „ýmisleg útgjöld" lækkaði hana um 0,1 stig. I eldsneytisflokknum og húsnœðisliðnum urðu engar breytingar. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina september—nóvember 1954 er óbreytt frá því, sem verið hefur, 148 stig. — Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíðinda 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.