Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1954, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN tÍT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 10 Október 1954 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1954. Matvörur: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Komvörur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnæði ........................... Ymisleg útgjöld .................... Alls Adalvísitölur........................ tjtgjaldauppbæð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 Október 1953 3 614,40 967,22 4 193,97 1 926,31 641,83 1 385,55 12 729,28 1 366,72 5 096,32 4 844,42 3 775,76 27 812,50 157 September 1954 Október 1954 3 675,73 1 012,88 4 219,19 1 790,44 643,70 1 631,29 12 973,23 1 361,04 5 135,04 4 845,60 3 855,47 28 170,38 159 3 799,15 1 035,11 4 237,87 1 789,18 574,27 1 437,69 12 873,27 1 359,94 5 125,16 4 845,60 3 841,42 28 044,99 159 Víiitölur Marz 1950 = 100 Scpt. Okt. 1954 1954 171 176 144 167 148 248 166 203 191 113 174 159 176 180 145 167 132 219 165 203 190 113 174 159 Aðalvísitalan í byrjun október 1954 var 158,54 stig, sem hækkaði í 159 stig. í septemberbyrjun var hún 159,2 stig, sem lækkaði í 159. Breytingar í septembermánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn lækkaði sem svarar 0,6 vísitölustigum, en það er mismunur lækkana á sumum liðum og hækkana á öðrum. Verð á kindakjöti (súpukjðti) hækkaði með haustverðlagningunni úr kr. 19,25 í kr. 20,00 á kg, og verð á saltkjöti úr kr. 19,75 í kr. 20,50 á kg. Þetta, ásamt öðrum hækkunum í kjötUðnum, olli 0,7 stiga hækkun á vísitðlunni. Niðurgreiðsla ríkissjóðs hélzt óbreytt, kr. 0,84 kr. á kg kindakjöts í heildsölu. Mjólkurverð hélzt óbrett, þar sem niðurgreiðsla ríkissjóðs var, frá 14. sept., aukin um þá 2 au. á lítra, sem verðið átti að hækka með haustverðlagningu. Niðurgreiðslan nemur nú kr. 0,98 á hvern Iítra sölumjólkur. Verðhækkun á rjóma, skyri, ostum og tólg hafði í för með sér 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Verð á karlbflum (1. flokks) lækkaði um 20 au. með haustverðlagningunni, úr kr. 1,60 í kr. 1,40 á kg, og olli það 0,4 stiga lækkun á vísitfilunni. Niðurgreiðsla ríkissjóðs nemur nú kr. 0,80 á kg af 1. flokks kartöðum, en var í fyrra haust kr. 0,81 á kg. Verðhækkun áfiski oUi 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Ýsa hækkaði í verði úr kr. 2,25 í kr. 2,30 á kg, og þorskur úr kr. 1,85 í kr. 2,00 á kg. Hvort tveggja er miðað við nýjan fisk, slægðan með haus. Verð á nýjum kola hækkaði úr kr. 5,50 í kr. 6,00 á kg. Kaffi, brennt og malað, lækkaði úr kr. 59,40 í kr. 45,00 á kg, en það samsvarar 1,1 vísitölustigi. Verðlækkun þessi stafaði af niðurgreiðslu ríkissjóðs á kaffibirgðum, sem fyrir hendi voru 27. sept. Aðrar breytingar í matvælaflokknum eru ekki teljandi. Smávægilegar breytingar urðu í eldsneytisflokknum og falnadarflokknum og „ýmisleg útgjöld" lækkuðu sem svarar 0,1 vísitölustigi. Húsaleiguliðurinn er óbreyttur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.