Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1954, Síða 1

Hagtíðindi - 01.10.1954, Síða 1
HAGTIÐIN GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS D I 39. árgangur Nr. 10 Október 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1954. Útgjaldaupphæð Vbitölur Marz 1950 « 100 Marz Október September Október Sept. Okt. Matvörur: 1950 1953 1954 1954 1954 1954 Kjöt 2 152,94 3 614,40 3 675,73 3 799,15 171 176 Fiskur 574,69 967,22 1 012,88 1 035,11 176 180 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 193,97 4 219,19 4 237,87 144 145 Komvömr 1 072,54 1 926,31 1 790,44 1 789,18 167 167 Garðávextir og aldin ... 434,31 641,83 643,70 574,27 148 132 Nýlenduvörur 656,71 1 385,55 1 631,29 1 437,69 248 219 Samtals 7 813,19 12 729,28 12 973,23 12 873,27 166 165 Eldsneyti og ljósmeti .... 670,90 1 366,72 1 361,04 1 359,94 203 203 Fatnaður 2 691,91 5 096,32 5 135,04 5 125,16 191 190 Húsnæði 4 297,02 4 844,42 4 845,60 4 845,60 113 113 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 775,76 3 855,47 3 841,42 174 174 Alls 17 689,80 27 812,50 28 170,38 28 044,99 159 159 Aðalvísitölur 100 157 159 159 Aðalvísitalan í byrjun október 1954 var 158,54 stig, sem hækkaði i 159 stig. í septemberbyrjun var hún 159,2 stig, sem lækkaði í 159. Brcytingar í septembermánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn lækkaði sem svarar 0,6 vísitölustigum, en það er mismunur lækkana á sumum liðum og hækkana á öðrum. Verð á kindakjöti (súpukjöti) hækkaði með haustverðlagningunni úr kr. 19,25 í kr. 20,00 á kg, og verð á saltkjöti úr kr. 19,75 í kr. 20,50 á kg. Þetta, ásamt öðrum hækkunum í kjötliðnum, olli 0,7 stiga hækkun á vísitölunni. Niðurgreiðsla ríkissjóðs hélzt óbrevtt, kr. 0,84 kr. á kg kindakjöts í heildsölu. Mjólkurverð hélzt óbrett, þar sem niðurgreiðsla ríkissjóðs var, frá 14. sept., aukin um þá 2 au. á lítra, sem verðið átti að hækka með haustverðlagningu. Niðurgreiðslan nemur nú kr. 0,98 á hvem lítra sölumjólkur. Verðhækkun á rjóma, skyri, ostum og tólg hafði í för með sér 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Verð á kartöflum (1. flokks) lækkaði um 20 au. með haustverðlagningunni, úr kr. 1,60 í kr. 1,40 á kg, og olli það 0,4 stiga lækkun á vísitölunni. Niðurgreiðsla ríkissjóðs nemur nú kr. 0,80 á kg af 1. flokks kartöflum, en var í fyrra haust kr. 0,81 á kg. Verðhækkun áfiski olli 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Ýsa hækkaði í verði úr kr. 2,25 í kr. 2,30 á kg, og þorskur úr kr. 1,85 í kr. 2,00 á kg. Hvort tveggja er miðað við nýjan fisk, slægðan með haus. Verð á nýjum kola hækkaði úr kr. 5,50 í kr. 6,00 á kg. Kaffii brennt og malað, lækkaði úr kr. 59,40 í kr. 45,00 á kg, en það samsvarar 1,1 vísitölustigi. Verðlækkun þessi stafaði af niðurgreiðslu ríkissjóðs á kaffibirgðum, sem fyrir hendi vom 27. sept. Aðrar breytingar í matvælaflokknum eru ekki teljandi. Smávægilegar breytingar urðu í eldsneytisflokknum og fatnaðarflokknum og ,,ýmisleg útgjöldu lækkuðu sem svarar 0,1 vísitölustigi. Húsaleiguliðurinn er óbreyttur.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.