Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 11 Nóvember 1954 Visitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun nóvembermánaðar 1954. Matvörur: Kjðt ............................ Fiskur........................... Mjr'ilk og feitmeti................. Komvðrur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og Ijósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alls Aðalvísitölur........................ ÍJtgjaldaupphæð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 Nóvember 1953 3 640,13 1 040,99 4 219,19 1 933,29 641,84 1 382,20 12 857,64 1 366,72 5 150,03 4 844,42 3 779,44 27 998,25 158 OkttSbcr 1954 3 799,15 1 035,11 4 237,87 1 789,18 574,27 1 437,69 12 873,27 1 359,54 5 125,16 4 845,60 3 841,42 28 044,99 159 Nóvember 1954 3 813,32 1 035,15 4 237,87 1 799,37 574,76 1 435,05 12 895,52 1 508,72 5 120,10 4 845,60 3 838,90 28 208,84 159 VUitölur Marz 1950 - 100 Okt. 1954 176 180 145 167 132 219 165 203 190 113 173 159 Ndv. 1954 177 180 145 168 132 219 165 225 190 113 173 159 Aðalvísitalan í byrjun nóvember 1954 var 159,46, sem lækkar í 159. í október- byrjun var bún 158,54, sem hækkaði í 159. Breytingar í októbermánuði voru þessar: MatvöTuflokkurinn hækkaði sem svarar 0,1 vísitölustigi, aðallega vegna verð- hækkunar á hangikjöti og hafragrjónum. Hækkun rafmagnstaxta í Reykjavík olli 0,8 stiga hækkun á vísitölunni. Aðrar breytingar urðu ekki í eldsneytisflokknum. Aðeins smávægilegar breytingar urðu í fatnaðarflokknum og „ýmsum útgjöld- um", og húsaleiguliðurinn er óbreyttur. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina desember 1954—febrúar 1955 er 149. —Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíðinda 1953. Frádráttur frá vísitiilu framfærslukostn- aðar, sem þar er greint frá, nemur 10,44 stigum frá hausti 1954, en var 10,34 stig frá hausti 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.