Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 11 N óvember 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavflk í byrjun nóvembermánaðar 1954. Útgjaldaupphæð Vísitölur Marz 1950 - 100 Marz Nóvember Októbcr Nóvember Okt. Nóv. 1950 1953 1954 1954 1954 1954 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 640,13 3 799,15 3 813,32 176 177 Fiskur 574,69 1 040,99 1 035,11 1 035,15 180 180 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 219,19 4 237,87 4 237,87 145 145 Koravörur 1 072,54 1 933,29 1 789,18 1 799,37 167 168 Garðávextir og aldin ... 434,31 641,84 574,27 574,76 132 132 Nýlenduvörur 656,71 1 382,20 1 437,69 1 435,05 219 219 Samtals 7 813,19 12 857,64 12 873,27 12 895,52 165 165 Eldsneyti og ljósmeti .... 670,90 1 366,72 1 359,54 1 508,72 203 225 Fatnaður 2 691,91 5 150,03 5 125,16 5 120,10 190 190 Húsnæði 4 297,02 4 844,42 4 845,60 4 845,60 113 113 Vmisleg útgjöld 2 216,78 3 779,44 3 841,42 3 838,90 173 173 AUs 17 689,80 27 998,25 28 044,99 28 208,84 159 159 Adalvísitölur 100 158 159 159 Aðalvísitalan í byrjun nóvember 1954 var 159,46, sem lækkar í 159. í október- byrjun var bún 158,54, sem hækkaði í 159. Breytingar í októbermánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn liækkaði sem svarar 0,1 vísitölustigi, aðallega vegna verð- hækkunar á hangikjöti og hafragrjónum. Hækkun rafmagnstaxta í Reykjavík olli 0,8 stiga hækkun á vísitölunni. Aðrar breytingar urðu ekki í eldsneytisjlokknum. Aðeins smávægilegar breytingar urðu í fatnaðarjlokknum og „ýmsum útgjöld- umlí, og húsaleiguliðurinn er óbreyttur. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina desember 1954—febrúar 1955 er 149. —Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, er gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíðinda 1953. Frádráttur frá vísitölu framfærslukostn- aðar, sem þar er greint frá, nemur 10,44 stigum frá hausti 1954, en var 10,34 stig frá hausti 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.