Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 19
1954 HAGTÍÐINDI 131 Yísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík 1954. Vísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík 1954 (miðnð við tímabilið 1. október 1953 til 30. september 1954) er 835, miðað við það, að byggingarkostnaður fyrir stríð (1. okt. 1938 til 30. sept. 1939) sé talinn 100. Eftirfarandi yfirlit sýnir bygg- ingarkostnað vísitöluhússins samkvæmt vísitölunni fyrir árin 1939, 1953 og 1954, í keiJd og skipt niður á kostnaðarliði, svo og miðað við rúmmetra. Byggingarkostnaður (( krónum) Vísitölur 7l0 ’38—»% ’39 = 100 1939 1953 1954 1939 1953 1954 Trésmíði 3 375 42 614 48 505 100 1 263 1 437 Múrsmíði 4 684 37 969 38 510 100 811 822 Erfiðisvinna og akstur 4 004 44 617 45 895 100 1 146 1 146 Málun 1 309 12 500 12 697 100 955 970 Raflögn 2 415 16 328 17 588 100 676 728 Miðstöð, eldfœri, pípur og pípulagnir o. fl. .. 4 964 24 508 25 906 100 494 522 Veggfóðrun og gólfdúkun 2 002 10 730 10 843 100 536 542 Járn, vír og blikkvörur 2 328 12 612 11 205 100 542 481 Hurða- og gluggajárn, saumur, gler o. fl. . 689 4 906 5 497 100 712 798 Timbur 1 975 15 365 15 463 100 778 783 Hurðir og gluggar 1 275 9 623 9 704 100 755 761 Sement 2 623 17 683 17 969 100 674 685 Sandur og möl 563 10 242 11 017 100 1 819 1 957 Ýmislegt 1 077 7 036 7 059 100 653 655 Samtals á ms 33 283 66,57 266 733 533,47 277 858 555,72 100 801 834 Af hinum einstöku kostnaðarliðum í töflunni eru 3 liinir fyrstu hreinir vinnu- liðir, 4 hinir næstu blandaðir (vinna og efni), 6 þeir næstu hreinir efnisliðir, en hinn síðasti blandaður. í síðari hluta töflunnar er sýnt með vísitölum, hve mikið byggingarkostnaður hefur aukizt tiltölulega síðan fyrir stríð, bæði í lieild og einstakir kostnaðarliðir sér í lagi. — Vísitölur byggingarkostnaðar í heild hafa verið sem hér segir fyrir árin 1940—1954, þegar kostnaðurinn næst fyrir stríð er tahnn 100: Hækkun frá Hækkun frá næsta ári næsta ári Vísitölur á undan Vísitölur á undan 1939 100 - 1947 434 12% 1940 133 33% 1948 455 5 „ 1941 197 48 „ 1949 478 5 „ 1942 286 45 „ 1950 527 10 „ 1943 340 19 „ 1951 674 28 „ 1944 356 5 „ 1952 790 17 „ 1945 357 0 „ 1953 801 1 „ 1946 388 9 „ 1954 835 4 „ Ofangreindur útreikningur á vísitölu byggingarkostnaðar er, eins og lög nr. 87/1943 gera ráð fyrir, miðaður við vegið meðalverð hverrar vöru og þjónustu í vísitölugrundvellinum á tímabilinu frá októberbyrjun til septemberloka hvert ár. Sé vísitalan hins vegar reiknuð út miðað við ákveðinn dag ár hvert, t. d. 1. október, fæst oftast önnur niðurstaða, og getur munað miklu á henni og niðurstöðunni sam- kvæmt þeirri reikningsaðferð, sem lögin gera ráð fyrir, einkum ef mikil og ójöfn stökk eiga sér stað á verðlagi og kaupgjaldi. Því var þó ekki til að dreifa frá 1953 til 1954, og vísitalan reiknuð út samkv. verðlagi 1. okt. 1954 er hin sama og vísi-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.