Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1955. Útg j aldaupphæð Vísitölur kr. 1950 ® 100 Marz Fcbrúar Jamtar Febrúai Jan. Febr. 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 675,83 3 858,45 3 859,15 179 179 Fiskur 574,69 997,42 1 035,12 1 035,09 180 180 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 219,19 4 241,87 4 241,87 145 145 Kornvörur 1 072,54 1 921,57 1 799,31 1 797,92 168 168 Garðávextir og aldin 434,31 639,27 574,79 572,41 132 132 Nýlenduvörur 656,71 1 373,75 1 433,47 1 424,34 218 217 Samtals 7 813,19 12 827.03 12 943,01 12 930,78 166 166 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 361,04 1 508,72 1 528,64 225 228 Fatnaður 2 691,91 5 097,25 5 113,06 5 089,24 190 189 Húsnæði 4 297,02 4 844,42 4 976,70 4 976,70 116 116 Ymisleg útgjöld 2 216,78 3 823,48 3 937,42 3 974,60 178 179 Alls 17 689,80 27 953,22 28 478,91 28 499,96 161 161 Adalvísitölur 100 158 161 161 Aðalvísitalan í byrjun febrúar 1955 var 161,1, sem lækkar £ 161. í janúarbyrjun var hún 161,0. Breytingar í janúarmánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn lækkaði um tæplega 0,1 vísitölustig, aðallega vegna verð- lækkunar á brenndu og möluðu kaffi, úr kr. 45,00 í kr. 44,00 á kg. í eldsneytisflokknum varð verðhækkun á kolum úr kr. 47,00 í kr. 51,00 á 100 kg, og olli það rúmlega 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. I fatnaðarflokknum urðu verðlækkanir, sem ollu rúmlega 0,1 stigs lækkun á vísitölunni. Flokkurinn „ýmisleg útgjöldíl bækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum. — Húsnæðisliðurinn er óbreyttur. Kaupgjaldsvisitala fyrir mánuðina marz—maí 1955 er 151, og samkvæmt því er verðlagsuppbót á laun þessa mánuði greidd eftir vísitölu 161 eða 156 eftir launa- hæð, þó þannig að uppbótin er 23% á þann hluta kaups, sem er fram yfir kr. 11,11 á klst. eða kr. 2200,00 á mánuði. Að öðru leyti vísast til fyrri greinargerða um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, síðast í nóvemberblaði Hagtíðinda 1953.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.