Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1955, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.02.1955, Blaðsíða 11
1955 HAGTlÐINDI 23 Sparisjóðir 1951—1953. Hér fer á eftir yfirlit um sparisjóðina 1951—1953, samkvæmt reikningum þeirra, og eru til samanburðar settar tölur fyrir árið 1939. Hefur ekki verið unnt að birta yfirlit þetta fyrr, vegna þess að reikningar fáeinna sparisjóða voru mjög síðbúnir. Árslok 1939 1951 1952 1953 Tala sparisjóða 53 57 57 58 Eignir: Skuldabréf fyrir lánum: Þúb. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. gegn fasteignaveði 4 743 45 964 53 976 69 045 „ sjálfskuldarábyrgð 1 174 5 744 7 353 7 343 „ ábyrgð sveitarfélaga 239 8 055 9 071 10 996 „ handveði og annarri tryggingu 416 3 144 2 386 3 751 Verðbréf 1 481 20 920 19 998 19 334 Víxlar 7 036 47 569 54 249 65 675 Ýmsir skuldunautar 76 2 907 1 958 2 356 Aðrar eignir 294 1 634 1 642 2 403 Inneign í bönkum 1 935 15 785 20 564 26 082 í sjóði 458 4 555 4 591 6 520 Samtals 17 852 156 277 175 788 213 505 Skuldir: Sparisjóðsinnstœðufé 14 222 128 331 144 284 178 397 Hlaupareikningsinnstœður 323 9 398 8 804 10 916 Skuldir við banka 115 1 462 4 125 3 728 Innheimtufé 18 17 54 70 Ýmsir lánardrottnar 100 172 91 88 Fyrirfram greiddir vextir 143 1 070 1 550 1 957 Varasjóður 2 931 15 754 16 807 18 266 Stofnfé 73 73 83 Samtals 17 852 156 277 175 788 213 505 Tekjur: 1939 1951 1952 1953 Vextir af lánum 369 3 861 4 392 5 472 Forvextir af víxlum 465 2 718 3 421 4 481 Vextir af bankainnstæðum og verðbréfum 162 1 392 1 528 1 754 Aðrar tekjur 134 234 253 262 Tekjuhalli - 8 15 Samtals 1 130 8 205 9 602 11 984 Gjöld: Vextir af innstæðufé 564 4 419 6 160 7 950 Vextir af skuldum 14 74 79 61 Þóknun til starfsmanna 151 1 442 1 595 1 695 Annar kostnaður 62 452 534 666 Tap á lánum o. þ. h 23 6 18 1 önnur gjöld 26 188 98 107 Tekjuafgangur 290 1 624 1 118 1 504 Samtals 1 130 8 205 9 602 11 984 Sparisjóðsinnstæðuféð óx á árinu um 34,1 millj. kr., cn hlaupareikningsinn- stæður hækkuðu um 2,1 millj. kr. Síðar nefndar innstæður eru mjög breytilegar

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.