Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1955, Síða 10

Hagtíðindi - 01.05.1955, Síða 10
54 HAGTÍÐINDI 1955 Tekjur árið 1953 og skattlagning þeirra. Eftirfarandi yfirlit sýnir tekjur árið 1953 samkv. skattskrám og álagningu tekju- og eignarskatts árið 1954. Tölurnar fyrir næsta ár á undan eru settar til samanburðar. Einstaklingar Félög Alls 1953 1954 1953 1954 1953 1954 Tekjur og eignir 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Nettótekjur undanfarius árs .. 1 586 837 1 832 015 50 303 69 168 1 637 140 1 901 183 Skuldlaus eign í ársbyrjun . .. 1 202 087 1 041 280 125 256 139 725 1 327 343 1 181 005 Skattur Tekjuskattur 41 634 53 687 5 927 6 960 47 561 60 647 Tckjuskattsviðauki 3 421 - 2 554 2 765 5 975 2 765 Stríðagróðaskattur 2 529 4 137 6 219 6 666 6 219 Tekjuskattar samtals 47 584 53 687 12 618 15 944 60 202 69 631 Eignarskattur 5 327 4 681 1 196 1 345 6 523 6 026 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 61 879 55 999 1 083 1 214 62 962 57 213 Tekjuskattsviðauki 5 587 - 707 871 6 294 871 Stríðsgróðaskattur 863 - 244 315 1 107 315 Eignarskattur 28 596 24 989 783 834 29 379 25 823 Ártölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar skattur var á lagður, en liann er lagður á tekjur næsta árs á undan og eignir í lok þcss árs, svo að tekjurnar, sem tilfærðar eru hvort ár, eru tekjur þær, sem til fallið liafa árið á undan, og eignirnar eru eignir um næstu áramót á undan skattlagningu. Fyrir landið utan Reykjavíkur er yfirlitið gcrt eftir skýrslum skattanefnda og skattstjóra, og venjulega hefur verið unnt að taka tillit til breytinga yfirskattanefnda. En að því er snertir Reykjavík er miðað við tekjur og skatta, áður en breytingar verða vegna kæra til Skattstof- unnar. Þetta misræmi á ekki að skipta máli, þegar á heildina er litið. Með lögum nr. 41/1954 voru gerðar allvíðtækar breytingar d gildandi skatta- lögum, og komu þær til framkvæmda við skattlagningu tekna ársins 1953. Verður að taka tillit til þessara breytinga, þegar skatttekjur ársins 1953 og skattlagning þeirra er borið saman við tekjur fyrri ára og skattlagningu þeirra. Helztu breyt- ingarnar, sem hér er um að ræða, eru þessar: Skattskyldulágmark einstaklinga var hækkað úr rúmlega 4000 kr. í 7500 kr. nettótekjur, og hjóna úr rúmlega 8000 kr. í 14000 kr. nettótekjur. Þá var og skattstiginn lækkaður og persónufrádráttur hækkaður verulega. Felldur var niður tekjuskattsviðauki og stríðsgróðaskattur á einstaklingum. Skattstigi félaga er óbreyttur frá því, sem áður var, en þó var ákveðin 20% lækkun á upphæð tekjuskatts, viðauka og stríðsgróðaskatts af tekj- um 1953. Loks var sparifé í bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum félaga und- anþegið tekjuskatti og eignarskatti að mestu. Hækkaðar voru til mikilla muna upphæðir þær, sem heimilt er að draga frá tekjum vegna iðgjalda af persónu- tryggingum, og sama máli gegnir um frádrátt vegna keyptrar heimilisaðstoðar, þegar gift kona vinnur fyrir skattskyldum tekjum. Þá var og eftirfarandi frá- dráttarliðum bætt við þá, sem fyrir voru: Hlífðarfatakostnaður fiskimanna (ákveð- in upphæð), kostnaður við stofnun heimilis (ákveðin upphæð), frádráttur að vissu

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.