Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU fSLANDS 40. árgangur Nr. 6 Júní 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun jiínímánaðar 1955. Matvörur: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Komvörur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjðld .................... AIIs Aðalvísitölur........................ Útgj aldaupphæð kr. Marz 1950 Júní 1954 I Maí 1955 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 3 677,76 997,38 4 219,19 l 920,94 642,59 1 391,97 12 849,83 1 361,04 5 154,09 4 844,42 3 890,51 28 099,89 159 3 887,22 1 035,12 4 222,19 1 804,10 572,79 1 419,02 12 940,44 1 541,46 5 134,79 4 976,70 4 010,32 28 603,71 162 Júnl 1955 Vbitölur Marz 1950 = 100 Ma! 1955 3 890,72 1 037,40 4 288,07 1 804,14 572,76 1 398,94 12 992,03 1 541,46 5 253,21 4 976,70 4 059,46 28 822,86 163 181 180 144 168 132 216 166 230 191 116 181 162 Júnl 1955 181 181 147 168 131 213 166 230 195 116 183 163 Aðalvísitalan í byrjun júní 1955 var 162,9 stig, sem hækkar í 163. í maíbyrjun var hún 161,7 stig, sem hækkaði í 162. Breytingar í maímánuði voru þessar: Breytingar í malvöruflokknum ollu tæplega 0,3 stigs hækkun á vísitölunni. Útsöluverð mjólkur hækkaði um 5 aura lítrinn og aðrar mjólkurafurðir tilsvarandi, vegna aukins dreifingarkostnaðar í kjölfar kauphækkananna í vor. Olli þetta 0,4 stigs hækkun á visitölunni. Hins vegar varð verðlækkun á brenndu og möluðu kaffi, úr kr. 44,00 kílóið í kr. 43,00, og á strásykri, og olli það 0,1 stigs vísitöiu- Iækkun. Aðrar breytingar í matvöruflokknum voru ekki teljandi. I fatnaðarflokknum urðu ýmsar verðhækkanir, er hækkuðu vísitöluna um rúmlega 0,6 stig, og verðhækkun í flokknum „ýmisleg útgjöld" hækkuðu hana um tæplega 0,3 stig. Húsnœðisliðurinn og eldneytisflokkurinn eru óbreyttir.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.