Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júnímánaðar 1955. Útgjaldaupphæð Vísitölur kr. 1950 = 100 Marz Júní Maí Júní Mnf Júní 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 677,76 3 887,22 3 890,72 181 181 Fiskur 574,69 997,38 1 035,12 1 037,40 180 181 Mjólk og feitmeti 2 922.00 4 219,19 4 222,19 4 288,07 144 147 Koravörur 1 072,54 1 920,94 1 804,10 1 804,14 168 168 Garðávextir og aldin 434,31 642,59 572,79 572,76 132 131 Nýlenduvörur 656,71 1 391,97 1 419,02 1 398,94 216 213 Samtals 7 813,19 12 849,83 12 940,44 12 992,03 166 166 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 361,04 1 541,46 1 541,46 230 230 Fatnaður 2 691,91 5 154,09 5 134,79 5 253,21 191 195 Húsnæði 4 297,02 4 844,42 4 976,70 4 976,70 116 116 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 890,51 4 010,32 4 059,46 181 183 A11? 17 689,80 28 099,89 28 603,71 28 822,86 162 163 Adalvísitölur 100 159 162 163 Aðalvísitalan í byrjun júní 1955 var 162,9 stig, sem hækkar í 163. í maíbyrjun var lmn 161,7 stig, sem liækkaði í 162. Breytingar í maímánuði voru þessar: Breytingar í matvöruflokknum ollu tæplega 0,3 stigs hækkun á vísitölunni. Útsöluverð mjólkur hækkaði um 5 aura lítrinn og aðrar mjólkurafurðir tilsvarandi, vegna aukins dreifingarkostnaðar í kjölfar kauphækkananna í vor. Olli þetta 0,4 stigs hækkun á vísitölunni. Hins vegar varð verðlækkun á brenndu og möluðu kaffi, úr kr. 44,00 kílóið í kr. 43,00, og á strásykri, og olli það 0,1 stigs vísitölu- lækkun. Aðrar breytingar í matvöruflokknum voru ekki teljandi. í fatnaðarflokknum urðu ýmsar verðhækkanir, er hækkuðu vísitöluna um rúmlega 0,6 stig, og verðhækkun í flokknum „ýmisleg útgjöld11 hækkuðu hana um tæplega 0,3 stig. Húsnœðisliðurinn og eldneytisflokkurinn eru óbreyttir.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.