Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 10
70 HAGTIÐINDI 1955 Sveitarstjórnarkosningar 1954. í sveitarstjórnarkosningalögunum frá 1936 er svo ákveðið, að kjósa skuli fulla tölu bæjarfulltrúa og hreppsnefndarmanna á öllu landinu fjórða hvert ár, og skulu kosningar fara fram sama árið um land allt, bæjarstjórnarkosningar og hreppsnefndarkosningar í þeim hreppum, þar sem fullir % hlutar íbúanna eru bú- settir í kauptúni, síðasta sunnudag í janúarmánuði, en aðrar lireppsnefndarkosn- ingar síðasta sunnudag í júnímánuði. Hinn 31. janúar 1954 fóru fram kosningar á bæjarfulltrúum í öllum kaupstöðimum og á hreppsnefndarmönnum í kauptúna- lireppum, nema einum, Kópavogshreppi. Þar var kosningu frestað vegna kæru út af listabókstöfum flokka. Fór kosning þar ekki fram fyrr en 14. febrúar, en hún var gerð ógild, vegna þess að það gat oltið á einu vafaatkvæði, hvort Alþýðu- flokkurinn eða Framsóknarflokkurinn fengi mann kjörinn. Kosning fór því fram að nýju 16. maí. — í sveitarhreppum fór kosning fram 27. júní 1954, að undan- skildum Gufudalshreppi, þar var kosningu frestað til 11. júlí. Bæjarstjórnir og hreppsnefndir í kauptúnahreppum eru kosnar ldutfallskosningu, en í öðrum hreppum aðeins, ef viss hluti eða tala kjósenda krefst þess. í tveim kauptúnahreppum var þó óhlutbundin kosning að þessu sinni, Hríseyjar- og Stöðvarhreppi. Eftirfarandi yfirlit sýna kjósendatölu, kosningahluttöku og fulltrúatölu í hverjum kaupstað og kauptúnahreppi við kosningarnar í janúar (bls. 70—71), og í hverri sýslu við kosningarnar í júní (bls. 72). Tala Kjósendur Greidd atkvæði flJ3 ógildir og auðir seðlar Kosningar 31. janúar 1954 full- trúa á kjörskrá alls þar af bréflega 0 3 Í43S? Kaupstaðir Reykjavík 15 35 914 31 982 1 406 89,5 378 Hafnarfjörður 9 3 275 3 009 222 91,9 47 Keflavík 7 1 619 1 403 40 86,7 10 Akranes 9 1 592 1 396 82 87,7 24 ísafjörður 9 1 555 1 447 182 93,1 22 Sauðárkrókur 7 667 582 72 87,3 3 Siglufjörður 9 1 621 1 405 202 86,7 35 Ólafsfjörður 7 518 453 102 87,4 13 Akureyri 11 4 431 3 688 351 83,2 50 Húsavík 7 782 698 114 89,3 13 Seyðisfjörður 9 479 383 73 80,0 4 Neskaupstaður 9 788 712 180 90,4 13 Vestmannaeyjar 9 2 352 2 040 109 86,8 47 Kaupstaðir alls 117 55 593 49 198 3 135 88,5 659 Kauptúnahreppar Miðnes (Sandgerði) 5 409 374 12 91,4 15 Njarðvíkur 5 380 304 - 80,0 11 Kópavogs (kosn. 16/6) 5 1 145 1 009 28 88,1 12 Seltjamarnes 5 441 332 9 75,3 16 Borgames 7 471 406 51 86,1 16 Nes (Hellissandur) 5 220 193 31 87,7 7 Ólafsvíkur 5 272 249 15 91.5 7 Stykkishólms 7 491 452 46 92,5 22 Patreks 7 536 450 65 84,0 13 Suðurfjarða (Bíldudalur) 5 245 183 6 74,6 1 Flateyrar 5 285 195 24 68,4 6 Suðureyrar 5 225 - - - - Hóls (Bolungarvík) 7 412 370 24 89,8 30

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.