Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 11
1955 HAGTlÐINDI 71 Tala Kjósendur U 6í * Ef.3 1 2 full- á þar af bréflega Kauptúnahrcppa (frh.) trúa kjöiskrá alls O 3 . 72 £ tD g O 5 Eyrar (Hnífsdalur) 7 223 167 9 74,9 21 Súðavíkur 5 186 142 17 76,3 7 Hólmavíkur 5 245 - - - - Hvammstanga 5 179 133 2 74,3 - Blönduós 5 287 236 - 82,2 5 Höfða (Skagaströnd) 5 342 273 36 79,8 14 Hofsós 5 183 140 22 76,5 2 Dalvíkur 5 475 392 41 82,5 7 Hríseyjar 5 177 101 9 57,1 2 Raufarhafnar 5 208 - - - - Egilsstaða 5 77 75 9 97,4 2 Eskifjarðar 7 406 348 79 85,7 10 Reyðarfjarðar 5 315 265 52 84,1 - Búða í Fáskrúðsfirði 7 306 172 19 56,2 5 Stöðvar 5 118 45 3 38,1 - Búlands (Djúpivogur) 5 170 - - - - Hafnar í Hornafirði 5 270 - - - - Stokkseyrar 7 336 311 36 92,6 3 Eyrarbakka 7 327 292 29 89,3 13 Selfoss 7 647 582 31 89,9 30 Hveragerðis 5 297 263 - 88,6 6 29 hreppar með atkvæðagreiðslu 165 10 188 8 454 705 83,0 283 5 — án — 25 1 118 - - Samtals 190 11 306 Kjósendur á kjörskrá við þessar kosningar hafa verið á öllu landinu 89 502 eða 58,7% af landsbúum. Er það svipað og við alþingiskosningarnar. En kosninga- hluttaka hefur verið töluvert minni, var 80,3% að meðaltali við þessar kosningar, þar sem atkvæðagreiðsla fór fram, en við alþingiskosningarnar síðast var liún 89,9%. í kaupstöðunum var kosningahluttakan tiltölulega mest á ísafirði (93,1 %). en minnst á Seyðisíirði (80,0%). Meðalkosningahluttaka í öllum kaupstöðunum var 88,5%. Er það heldur hærra en 1950, er hún var 86,2%. í kauptúnahreppunum, sem kosið var í 31. janúar, var kosningahluttakan mun minni heldur en í kaupstöðimum, að meðaltali 83,0%. Er það heldur meiri hluttaka en við næstu kosningar á undan (1950), er var 81,4%. Nú var liluttakan mest í Egilsstaðahreppi, 97,4%, en minnst í Stöðvarhreppi, 38,1%. í sveitahreppunum, eða þeim hreppum, þar sem kosning fór fram í júní, var kosningahluttakan langtum minni, aðeins 57,7% að meðaltali. Minnst var hún í Hvalfjarðarstrandarhreppi (11,8%), en mest í Skarðshreppi í Skagafirði (93,9%). aUrslit kosninganna í hverjum kaupstað má sjá á yfirlitinu bls. 73. Ógild atkvæði í kaupstöðunum urðu alls 659 eða 1,3% af öllum greiddum atkvæðum og er það sama hlutfall og við næstu kosningar á undan. Gild atkvæði og kosnir fulltrúar í kaupstöðunum skiptust þannig hlutfallslega pnilli hinna pólitísku flokka við tvær síðustu bæjarstjórnarkosningar (1950 og 1954). Atkvæðum og fulltrúum á sameiginlegum listum er þá skipt til helminga.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.