Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.07.1955, Side 1

Hagtíðindi - 01.07.1955, Side 1
HAGTÍ ÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 7 Júlí 1955 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júlímánaðar 1955. Útgj aldaupphæð Vkitölur kr. 1950 - 100 Marz Júlf Júní Júlí Júní Júlí 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 677,76 3 890,72 3 914,21 181 182 Fiskur 574,69 1 012,61 1 037,40 1 039,65 181 181 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 219,19 4 288,07 4 288,07 147 147 Kornvörur 1 072,54 1 868,55 1 804,14 1 892,72 168 177 Garðávextir og aldin 434,31 643,48 572,76 575,15 132 132 Nýlenduvörur 656,71 1 405,89 1 398,94 1 400,91 213 213 Samtals 7 813,19 12 827,48 12 992,03 13 110,71 166 168 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 361,04 1 541,46 1 591,26 230 237 Fatnaður 2 691,91 5 159,09 5 253,21 5 260,09 195 195 Húsnæði 4 297,02 4 845,60 4 976,70 5 075,31 116 118 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 874,87 4 059,46 4 064,98 183 183 Alls 17 689,80 28 068,08 28 822,86 29 102,35 163 165 Aðalvísitölur 100 159 163 165 Aðalvísitalan í byrjun júlí 1955 var 164,5 stig, sem hækkar í 165. í júníbyrjun var liún 162,9, sem liækkaði í 163. Breytingar í júnímánuði voru þessar: í matvörujlokknum urðu verðhækkanir, sem ollu tæplega 0,7 stiga hækkun á vísitölunni, þar af 0,5 stig vegna hækkunar brauðverðs. Franskbrauð (0,5 kg) hækkaði úr kr. 2,60 í kr. 2,90 og kaffibrauð tilsvarandi, en rúgbrauðsverð hækkaði ekki að svo stöddu. Þá hækkaði og vísitalan um rúmlega 0,1 stig vegna verðhækk- unar á ýmsum unnum kjötvörum. í eldsneytisjlokknum hækkaði kolaverð úr kr. 51,00 í kr. 61,00 á 100 kg, og olli það tæplega 0,3 stiga hækkun á vísitölunni. Fatnaðarflokkurinn breyttist ekki teljandi og sama er að segja um flokkinn ,,ýmisleg útgjöldil. Húsnœðisliðurinn hækkaði sem svarar 0,6 vísitölustigum, vegna aukins við- haldskostnaðar húsa.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.